Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 91

Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 91
e kert. Fyrirheitið, sem fylgir sakra- mentunum, er óvallt fyrirheit um fyrir- Sefningu syndanna. Sakramentið er 0rrn, þar sem orð Guðs kemur til mannanna. Þetta form er í eðli sínu e'nstakt og hefur mikið gildi samhliða Predikun orðsins. Sakramentin voru St°fnsett til þess að styrkja trúna, sem stuðning,ur í baróttunni við efasemd- r°ar. Sakramentið er trygging fyrir 0 0r^' Guðs, merki um það. Það, sem sa ramentið hefur fram yfir prédik- unina, segir Lúther vera, að prédik- uninni er beint til allra almennt, en SQ ramentið höfðar til einstaklings- þj, með orðið, og styrkir trú hans á ', að orð fagnaðarerindisins eigi |-', ^ann sérstaklega. Sakramentið er a einstœtt fyrir það, að það hefur frHislega eiginleika, þ. e. athöfn, sem t °min er við líkamann og líkaminn ^ Ur þátt í henni. Þetta þýðir, að uCE9t er snerta það með skynfœr- agUm' °9 því á það greiðari aðgang 6j iartanu. Þá þýðir þetta atriði irhk'^' SQi<rarnenhð hefur gildi fyr- um amann, líkaminn á einnig í vœnd- e'iíft líf og eilífa blessun. Saki r«mentiS 0g trúin serr|n!^pUr t-utiners á sakramentinu ve|tt Q ni um þau fyrirheiti Guðs, sem Vond 8rU, ' orð'nu, leiðir af sér erfitt °g arnal varðandi samband trúar ins s ramentis. Því að sú mynd orðs- °9 oHus ^'r,tist ' sakramentinu, er eins Hún W. aðeins til staðar í trú. Utr, i , ' 'r a tru|nni og veitir mannin- ert til sáluhjálpar án trúar. Skilningur rómversku kirkjunnar á sakramentinu er annar. Þar segir, að náð sakramentisins veitist öllum, sem ekki loka dyrunum fyrir því með dauðasynd. Lúther sagði: ,,Það er villutrú að halda því fram, að sakra- mentið veiti náð þeim, sem ekki setja neina hindrun." Þegar Lúther var bannfœrður, var þessi setning for- dœmd í páfabréfinu. Hann hélt þó alla tíð fast við þá skoðun, að sakra- mentið sé eins og orðið ávallt persónuleg samskipti Guðs og manns. Verk Guðs eru nauðsynleg til hjálp- rœðis. Maðurinn vinnur ekkert sér til hjálprœðis. Og í sakramentunum þarf trú. Án trúar verða þau ekki meðtek- in til gagns. í baráttu sinni við Róm gengur Lúther svo langt, að telja jafnvel trúna geta verið án sakramentanna, sérstak- lega skírnarinnar. í þessu sambandi vitnar Lúther í Mark. 16:16. En mað- urinn á ekki að vanrcekja sakrament- in á þessari forsendu, heldur á þetta aðeins við þar, sem ekki er kostur á sakramentunum. Á það leggur Lúther líka áherzlu. Kirkjuþingið í Trident (Haldið á ár- unum 1545—1563, þar sem fjallað var um afstöðu rómversku kirkjunnar til kenninga siðbótarmannanna). For- dœmdi þá skoðun, að trúin gœti verið án sakramenta. En Lúther hélt fram skoðun sinni gegn rómversku kirkj- unni. Áherzla hans breyttist þó, þegar hann varð að snúast gegn hinum öfg- unum, nefnilega endurskírendum og vingltrúarmönnum. Gagnvart þeim varð að beita öðrum rökum. Þeir gerðu lltið úr hinu ytra orði; en lögðu alla áherzlu á innri áhrif orðsins. Af- 281
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.