Kirkjuritið - 01.09.1974, Síða 91
e kert. Fyrirheitið, sem fylgir sakra-
mentunum, er óvallt fyrirheit um fyrir-
Sefningu syndanna. Sakramentið er
0rrn, þar sem orð Guðs kemur til
mannanna. Þetta form er í eðli sínu
e'nstakt og hefur mikið gildi samhliða
Predikun orðsins. Sakramentin voru
St°fnsett til þess að styrkja trúna, sem
stuðning,ur í baróttunni við efasemd-
r°ar. Sakramentið er trygging fyrir
0 0r^' Guðs, merki um það. Það, sem
sa ramentið hefur fram yfir prédik-
unina, segir Lúther vera, að prédik-
uninni er beint til allra almennt, en
SQ ramentið höfðar til einstaklings-
þj, með orðið, og styrkir trú hans á
', að orð fagnaðarerindisins eigi
|-', ^ann sérstaklega. Sakramentið er
a einstœtt fyrir það, að það hefur
frHislega eiginleika, þ. e. athöfn, sem
t °min er við líkamann og líkaminn
^ Ur þátt í henni. Þetta þýðir, að
uCE9t er snerta það með skynfœr-
agUm' °9 því á það greiðari aðgang
6j iartanu. Þá þýðir þetta atriði
irhk'^' SQi<rarnenhð hefur gildi fyr-
um amann, líkaminn á einnig í vœnd-
e'iíft líf og eilífa blessun.
Saki
r«mentiS 0g trúin
serr|n!^pUr t-utiners á sakramentinu
ve|tt Q ni um þau fyrirheiti Guðs, sem
Vond 8rU, ' orð'nu, leiðir af sér erfitt
°g arnal varðandi samband trúar
ins s ramentis. Því að sú mynd orðs-
°9 oHus ^'r,tist ' sakramentinu, er eins
Hún W. aðeins til staðar í trú.
Utr, i , ' 'r a tru|nni og veitir mannin-
ert til sáluhjálpar án trúar.
Skilningur rómversku kirkjunnar á
sakramentinu er annar. Þar segir, að
náð sakramentisins veitist öllum, sem
ekki loka dyrunum fyrir því með
dauðasynd. Lúther sagði: ,,Það er
villutrú að halda því fram, að sakra-
mentið veiti náð þeim, sem ekki setja
neina hindrun." Þegar Lúther var
bannfœrður, var þessi setning for-
dœmd í páfabréfinu. Hann hélt þó
alla tíð fast við þá skoðun, að sakra-
mentið sé eins og orðið ávallt
persónuleg samskipti Guðs og manns.
Verk Guðs eru nauðsynleg til hjálp-
rœðis. Maðurinn vinnur ekkert sér til
hjálprœðis. Og í sakramentunum þarf
trú. Án trúar verða þau ekki meðtek-
in til gagns.
í baráttu sinni við Róm gengur
Lúther svo langt, að telja jafnvel trúna
geta verið án sakramentanna, sérstak-
lega skírnarinnar. í þessu sambandi
vitnar Lúther í Mark. 16:16. En mað-
urinn á ekki að vanrcekja sakrament-
in á þessari forsendu, heldur á þetta
aðeins við þar, sem ekki er kostur á
sakramentunum. Á það leggur Lúther
líka áherzlu.
Kirkjuþingið í Trident (Haldið á ár-
unum 1545—1563, þar sem fjallað
var um afstöðu rómversku kirkjunnar
til kenninga siðbótarmannanna). For-
dœmdi þá skoðun, að trúin gœti verið
án sakramenta. En Lúther hélt fram
skoðun sinni gegn rómversku kirkj-
unni. Áherzla hans breyttist þó, þegar
hann varð að snúast gegn hinum öfg-
unum, nefnilega endurskírendum og
vingltrúarmönnum. Gagnvart þeim
varð að beita öðrum rökum. Þeir
gerðu lltið úr hinu ytra orði; en lögðu
alla áherzlu á innri áhrif orðsins. Af-
281