Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 28
Síra Hallgrímur Pétursson. 218 slíka biblíuljóðagerð utan Passíusólm- anna. Vitað er, að árið 1656 var séra Hallgrímur að yrkja sálma út af efni Samúelsbóka. Hann hafði lokið við fyrri bókina og var komin út í þriðja kapitula hinnar siðari, er hann skyndi- lega hvarf frá því verki og tók aldrei til við það aftur. En í stað þess fór hann að yrkja Passíusálmana af full- um krafti. Hvað kom til, að hann skipti svo snögglega um yrkisefni? Hver er hin raunverulega orsök Pass- íusálmanna? Gömul sögn hermir, er séra Hall- grímur hafði fengið veitingu fyir Saurbœ, þá hafi hann í þakklœtisskym lofað Guði sínum því, að minnast skyldi hann frelsara síns sem hann mcetti fyrir lausn úr volœði og vél- brögðum þeirra Suðurnesjamanna. Og því hafi hann á einni langaföstu stuttu eftir að hann kom að Saurbce tekið til við að yrkja Passíusálmana- Hvað sem um sögu þessa má segia' þá er það örugglega rétt, að um- skiptin, sem urðu á œvikjörum hans, er hann kom að Saurbœ, hafa leyst úr lœðingi þá krafta, sem beztir °9 göfugastir voru í fari hans og skáld- skap. í Saurbœ átti hann tvímœlalausf beztu og björtustu daga lífs slns. Ábn átján, sem hann átti þar, voru and° hans auðug og frjó. Þar fékk skáld- skapargáfa hans nýja vœngi og him inborinn mátt. í Saurbœ lifði hann í bróðurleg" sátt við mennina og í sérstöku trun aðarsambandi við Drottin sinn °9 Guð. Þar léku um hann blœr og bless^ un. Þar fann hann frá himni og \° . „helgun, frið, náð og sáttargjörð ■ J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.