Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 32
ingu, að á komandi hausti verða lið- in þrjú hundruð ár frá því að séra Hallgrímur dó á Ferstiklu og var lagð- ur til hinztu hvíldar við kirkjudyr í Saurbœ. Þegar íslendingar á þessu hátíðar- ári minnast í senn ellefu alda byggð- ar í þessu blessaða landi og þrjú hundruð ára ártíðar trúarskáldsins, „er svo vel söng, að sólin skein í gegnum dauðans göng" þá vil ég beina þeim eindregnu tilmœlum til allra, sem Passíusálmunum unna og minningu skáldsins vilja heiðra, að þeir stuðli að því, að reist verði í Saur- bœ á Hvalfjarðarströnd afsteypa af hinu frœga listaverki Einars Jónsson- ar, myndhöggvara, er hann nefnir Brautryðjandann. Þar sér listamaður- inn fylkingar kynslóðanna, sem byggt hafa þetta land, koma að dánarbeði brautryðjandans og trúarskáldsins til þess að tigna hann og þakka honum, sem er svo þjáður af líkþrá, að hann fœr naumast lyft sér af banabeðinu. Sýnum það, íslendingar, kristnir menn og konur, að við höfum tekið okkur stöðu í þeirri fylkingu, þeirri hirð kynslóðanna, sem minnist séra Hallgríms ,tignar hann og elskar, virð- ir hann og þakkar honum fyrir allt, sem hann hefur verið og gefið þjóð- inni okkar í yfir þrjú hundruð ár, fyrir trúarljóðin hans eilífu, sem ég hef leyft mér að nefna Guðspjall íslend- inga. Það er trú mín og von, að það guð- spjall, Passíusálmarnir, muni halda áfram um ókomna tíð að vera fs- lendingum leiðarljós og vegarnesti o vegi þeirra frá vöggu til grafar. Séra Hallgrímur mun halda áfram að vera „Ijóðsvanur trúar, lýðum kœr"- Hann mun halda áfram að hugga og styrkja, lýsa og hjálpa fólki síns föðurlands að ganga í „öruggu trausti frelsar- ans" út úr myrkri og neyð inn til Ijoss og sigurs, út „undir blœ himins blíð- an", þar sem birta Drottins skín °g blessun Guðs og náð er yfir mönn- um. Hann mun halda áfram að visa þjóð okkar til Guðs, vera andlegut faðir hennar, trúarleiðtogi, Ijósberi og leiðsögumaður, meðan Guðs náð l®t_ ur vort láð lýði og byggðum halda- 222
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.