Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 40
DR. G. H. WOLFENBERGER Endurheimt traust Úr bókinni „Multiplying the Loaves“ Það var mjög undarlegt, hversu bók Darvins „ Um uppruna tegundanna" vakti mikla athygli við útkomu órið 1859. Darvin hafði sjálfur varlega áœtlað sölu á 1250 eintökum, en þau seldust svo að segja fyrsta dag- inn. Bókin varð tákn mikilla og víð- tœkra árekstra milli vísinda og trú- ar, sem vœru óhugsandi nú á dög- um a. m. k. með þeim hœtti, og ekki er að fullu úrbœtt. Fjöldi fólks er enn fastur í úreltum vandamálum. Kirkjudeildirnar voru fœstar við- búnar þessu áfalli. Margir trúmenn settu augnablaka fyrir augun eins og gömlu konurnar í teiknimyndinni: „Við skulum vona að þetta sé ekki satt, en ef það er satt þá þöggum við það nið- ur." Á sama tíma reis stjarna œðri gagnrýni hátt á himni, glœstari öllu öðru í guðfrœðirannsóknum á þeirri tíð. Biblíufrœðingar athuguðu og rann- sökuðu Heilaga Ritningu eftir reglum og aðferðum, sem virtust grafa undan meginstoðum kristinnar trúar. Jafnframt þessu tóku vísindahug- myndir Marx að ryðja sér til rúms, bornar fram í ákafri samúð hans með mönnum. Þessar hugmyndir fœldu menn frá Guði án þess þó, að þa2r gcefu nokkuð svar við augljósu órétt- lœti. Þetta fœldi menn einnig frá trit' rœkninni á þeirri forsendu, að hun vœri fylgifiskur stéttaskiptingar. Þrátt fyrir þetta var meirihluti hins kristna heims eins og ölvaður af bjartsýn1 aldarinnar og hrifinn af styrkleika Vesturlanda, sem ýtti undir mik'L mennskukennd, og einkenndist Þ° þetta tímabil af miklum kristniboðs- áhuga. Þá var það, að kirkjuklukkunum var hringt. Þœr kunngjörðu stríð °9 jafnframt hið siðferðilega gjaldþrot áranna 1914—18. Þá hvarf alHr töfraljómi og álit fyrir blóðstorko- Þá birtist hinn innri veikleiki Þ°sS kristindóms, sem hafði látið un ,r höfuð leggjast að lœra það að le'^ trausts hjá Jesú Kristi einum. En Þ° var þessi tími þrenginga og rin9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.