Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 31
Ur> mína, að orsök sólmanna sé fyrst °9 fremst guðleg köllun skáldsins sjálfs til þessa háleita starfs. Það er álit mitt, að Guð hafi útvalið þennan ^ann. Hallgrím Pétursson, innblásið áann heilögum anda, heilagri trú og áirtu og falið honum að flytja þessari Nóð þann dýrmœta boðskap, sem Possíusálmarnir hafa að geyma. Og þannig sé séra Hallgrímur spámaður Þessarar þjóðar og Passíusálmar hans a sérstakan hátt guSspjall íslendinga. Séra Hallgrímur vitnar um það siálfur, að andi Guðs hafi komið yfir s'9- Hann segir: ','^a kom Guðs anda hrœring hrein, 1 Marta mitt inn sá Ijóminn skein". ^íða biður hann Drottin sinn og Guð a® gefa sér af sínum anda og sínu liósi- „Láttu þitt Ijós og anda leiða og styrkja mig," ^9ir hann í niðurlagi 11. sálmsins. 9 strax í fyrsta sálmi tekur hann Ser þessi bœnarorð í munn: "O, Jesú, gef þinn anda mér, QHt svo verði til dýrðar þér uPpfeiknað, sungið, sagt og téð, s'Óan þess aðrir njóti með". ^fSs' kcen skáldsins var heyrð á ^Preifanlegan hátt. Passíusálmarnir u °rtir fyrir innblástur og gjöf and- . s- Þeirrar gjafar, þeirrar blessunar 0 um við notið. íslenzkt fólk, íslenzk fr|oð _hefur notið og mun um alla f arnt'ð njóta þess, sem þar er „upp- nað, sungið, sagt og téð". III. Það mœtti halda mörg erindi um Passíusálmana og áhrif þeirra á líf manna, uppeldi og lífsskoðanir. Það mœtti rœða sérstaklega um guðfrœði þeirra og trúfrœði, um siðfrœði þeirra og sálgœzlu, heilrœði og lífsspeki. Það mœtti rœða um viðhorf þeirra gagnvart yfirvöldum, lögum og dóm- um, heimsádeilur þeirra, málfrœði þeirra og bragfrœði og margt fleira. Hér gefst ekki tími til að gera neinu þessara efna sérstök skil, enda þótt œskilegt hefði verið að fjalla nánar um þessi efni og tilfcera dœmi úr sálmunum. En ég vil minna á það, að Passíusálmarnir hafa komið oftar út en nokkur önnur islenzk bók. Þeir voru fyrst prentaðir árið 1666 á Hól- um, höfuðstað norðlenzkrar kristni, þar sem skáldið sleit barnsskónum. Þeir hafa nú alls verið prentaðir 67 sinnum á íslenzku, ef allt er talið. Segir það sína sögu um vinsœldir þeirra og áhrif, enda hafa þeir verið handleiknir af meiri virðingu, dýpri lotningu og kœrleika heldur en nokk- urt annað prentað orð, sem fyrir augu manna hefur komið í þessu landi. Og enn í dag tala Passíusálmarnir til okkar og eiga brýnt erindi til sam- tímans, af því að þeir flytja okkur sannleikann um Guð og manninn, um okkur sjálf andspœnis Drottni okkar og skapara. Passíusálmarnir eru ein sú bezta gjöf, sem Guð vors lands hefur gefið islenzkri þjóð á ellefu hundrað ára lífsskeiði hennar í þessu landi. Það skyldu íslendingar meta og þakka á þessu þjóðhátíðarári. Þeir skyldu einnig minnast þess með lotn- 221
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.