Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 29
Saurbce naut séra Hallgrímur fegurð- ar °g giafa lands og lagar. Hann hef- Ur tvímœlalaust kunnað vel að meta þd miklu náttúrufegurð, sem þar er, er|da sjást þess dœmi í Ijóðum hans. ^ft hefur hann horft á myndir him- 'ns og fjalla spegla sig í sléttum fleti Hvalfjarðar, svo sem oft má sjá á kyrrum og lognblíðum dögum. Feg- Urð móður jarðar og himinsins blíði ^lcer, sem hann orti um og fann um s'g leika í Saurbœ, hafa hjálpað til að gefa andagift hans nýjan kraft og °Pna lind trúarljóðanna miklu, lind ^oðskaparins frá Guði, farveg til 'mannsins. í Saurbce spratt hún upp lindin, "Su er œðri svölun gaf °g svall mót heimsins ergi, su lind, er skáldið laust með staf Ur Ijósu trúarbergi. ðu kraftalind hins kristna móðs rQnn kynslóð" — þaðan — „frarn til góðs sv° fagurtcer í fylling óðs, að fegri getur hvergi". Mjög mikið hefur verið rœtt og ritað arn Passíusálmana og tilefni þeirra. er er þess eigi kostur að víkja nema aa litlu einu. l-’ansk- íslenzki presturinn, séra rni Möller, er eini maðurinn, sem s rifað hefur doktorsritgerð um Pass- IUsálma séra Hallgríms, og var rit- ^erðin gef|n úf ; Kaupmannahöfn ár- 1 1922. Telur hann, að rcetur Passíu- Sa manna séu fyrst og fremst frœði- ^egar og hefur hann manna bezt annað og rökstutt, hvaða rit, önnur * ^'kl'una, séra Hallgrímur hafi u3zt við og orðið fyrir áhrifum frá, er hann orti Passíusálmana. Hefur hann fœrt rök að því, að séra Hall- grímur hafi orðið fyrir áhrifum frá Píslarsaltara séra Jóns Magnússonar í Laufási, sem prentaður var á Hólum árið 1655. Einnig hefur Árni Möller sýnt fram á það, að Hallgrímur Pétursson hafi orðið fyrir sterkum áhrifum frá bók- inni, Eintal sálarinnar eftir Martin Möller (Martinus Mollerus), sem Arn- grímur Jónsson, hinn lœrði þýddi á íslenzku og fyrst var prentuð á Hól- um árið 1599. En þar er um að rœða þýzkt guðfrœðirit, sem var mjög þekkt og vinsœlt á dögum séra Hallgríms. Telur Árni Möller, að kynni séra Hallgríms af þessum ritum hafi orð- ið til þess, að hann ákvað að taka sér fyrir hendur að yrkja Passíusálmana. Ýmsir hafa rœtt hinn frceðilega grundvöll Passíusálmanna og tengsl þeirra við þau guðfrœðirit, sem voru vinsœlust og kunnust á dögum skálds- ins. Séra Vigfús Jónsson í Hítardal, sem fyrstur ritaði um œvi séra Hall- gríms, benti meðal annars á tengsl sálmanna við áður nefnda bók, Ein- tal sálarinnar eftir Martin Möller. Þá hefur verið á það bent, að séra Hall- grímur hafi verið gjörkunnugur sálm- um eins mesta sálmaskálds þess tíma, Þjóðverjans Páls Gerhardts. Hvað sem segja má um frceðileg tengsl Passíusálmanna við önnur rit, þá er það víst, að guðfrœði þeirra er í samrcemi við ríkjandi guðfrœðistefnu 17. aldar. Þeir grundvallast á góðri þekkingu í guðfrœði og bera því vitni, að skáldið hefur verið gjörkunn- ugt helztu guðfrceðiritum og stefnum síns tíma. En þrátt fyrir þetta eru 219
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.