Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 96

Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 96
ir. Skyldum við því ekki eins skíra þau börn, sem komið er með til okkar, þótt við vitum ekki um trú þeirra? Einkum þó, þar sem Jesús fyrirskipaði, að þau skyldu verða skírð. Trú þeirra er ó óbyrgð þess, sem fyrirskipaði, að þau skyldu borin fram til skírnar. Þess vegna segjum við: „Drottinn, þú hefur fœrt börnin hingað og fyrirskip- að, að þau skuli skírð. Þú tekuróbyrgð ó þeim og við treystum verki þínu." Þessi skoðun er grundvallandi hjó Lúther ó þessu stigi. Börn eru sklrð vegna vilja Guðs og orðs hans. Hvern- ig( trú þeirra er hóttað, er ó óbyrgð Guðs. Lúther byggir þarna fremur ó Jesú Kristi sjólfum en trú barnanna. 1528 gengur Lúther lengra. Hann segir, að Ritningarnar sýni fram ó, að börnin trúi. T. d. nefnir hann þar Jó- hannes skírara (Lúk, 1:41), sem tók viðbragð í móðurkviði, þegar Kristur talaði fyrir munn móður sinnar. Full- yrðing endurskírenda, að börn trúi ekki, er andstœð Ritningunni. Só, sem talar við börnin I skírninni, er Jesús Kristur sjólfur, Þau eru þar með hon- um og verk hans er í þeim. Sllkt hlýt- ur að hafa sínar afleiðingar. Slíkt hlýt- ur að framkalla trú. Þannig setur Lút- her fram möguleika fyrir því, að börn trúi. H vern ig þau trúa er Guð lótinn um. Og hann heldur ófram. „Jafnvel þótt börn tryðu ekki mundi ég skíra þau, þvl barnasklrn er komin allt fró postulunum". Loks segir hann: „Skírn verður að móttaka I trú. En samt er skírnin I fullu gildi sem verk Guðs. Ef trúin kemur ekki fram fyrr en tíu órum eftir skírn, hvaða þörf er þó fyrir aðra skírn, þar sem sklrnin er nú al- gjör og allt er I fullu gildi". Þegar trúin kemur aftur er skírnin fyrir hendL fullgild. I „Frœðunum meiri", sem út komu 1529, segir Lúther enn ókveðnar, að ekki skipti höfuðmóli fyrir skírninO/ hvernig trú sklrnarþegans sé hóttað þó. Skírnin getur ekki ónýtzt, þar sern hún hvilir algjörlega ó vilja Guð5- „Trú mín ókveður ekkert um skírninö/ heldur tekur við henni. Taka verðar við skírninni I trú. Só, sem ekki truir, misnotar skírnina. En það haggar þvl ekki, að skirnin stendur óvallt 5erT1 hinn algjöri viðburður." Þar þ01^ aldrei að bœta um skírnina, heldur aðeins um mennina. Mótmœli Lúthers gegn endurskírendum Lúther mótmœlti ekki aðeins kenniny endurskírenda um barnaskírn, heldul kenning.u þeirra um skírn almennf- Hann taldi þó kenningu vera I mik ósamrœmi við fagnaðarerindið. Kenn ing endurskírenda var sú, að eingön9 mcetti skíra þó, er öðlazt hefðu Pe( sónulega frú. Lúther setur fram m° mœli gegn þeirri kenningu. í fyrsta lagi segir hann, að þ°d ,5 alltaf ótrygg aðferð að byggja ó trú þess, sem ó að skíra. 5 aldrei með neinni vissu hœgt að sK úr um það, hvort skírnarþeginn J ótn i n g trúar þarf alls ekki að v® . i úther öruggt merki um tru. Þvi spyr L gn. endurskírendurna: „Eru þeir þá °r * ir guðir, svo þeir geti rannsCI ,f hjörtu mannanna og vitað hvort P trúa eða ekki?" Hann segir einr" 286
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.