Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 17
v'nnu, hefur bcett því ó mikla at- Qfnaskrá, sem hann hefur fyrir, — ^iklar starfsskyldur. Er hann hefur ^nnig ómetanleg.t starf eigi að síður. n_Quk þess að hafa framkvœmda- stlóra, sem hefur umsjón með rekstri, þar með talin samskipti við utlönd, sem eru mjög vaxandi og Urðinn mjög mikill liður í starfsemi e^a9sins, þá þyrftum við alveg nauð- sVnlega að hafa erindreka, mann, sem Unnaðist kynningarstarfsemi út á við, ,e'taði uppj áhugafólk, vekti upp a u9afólk og sœi um, að félagið vœri J 'fandi tengslum við slíkt fólk í Qndinu. Þetta hefur verið til umrœðu a nverjum einasta félagsfundi, svo arum skiptir. Við höfum beðið um að mann eða menn, sem gœtu tekið ! ' * starf að sér. Það þurfa að vera - a9Qmenn, menn, sem hafa skilning , utverkinu, menn, sem ekki heimta 'n daglaun að kvöldi. En til þess að e a9ið geti orðið þau virku fjölda- ^amtök, sem það þarf að vera, þá er þetta nauðsyn- Það eru til áhuga- erin um land allt, en þeir þurfa örf- ' a9^ áhugi þeirra þarf aðhlynningu Vgr rVningu. Slíkt fá þeir ekki að u egu marki nema í persónulegu C"jn anði °g tengslum. viS VeriUm söfnuði landsins þyrftum sS Qð eiga samtök manna, sem fyndu v rstakiega til skyldunnar gagnvart útbrefnUm ^i^i'ufélagsins, gagnvart bihl' ^U kVnningu Biblíunnar og 'unotkun. Og sá hópur þyrfti þá gib^eta k°mið saman til þess að lesa ast 'Un°' sameiginlega og uppbyggj- |eiS !0r6i hennar, annað hvort undir a. s°9n prestsins eða einhvers ann- Sem til þess vœri fœr. Spyrjandi: Hversu fjölmennt er Biblíu- félagið og hverjar breytingar hafa orðið á félagatali þess síðari ár? Biskup: Félagar eru um 1500 nú og er það nöturlega lág tala. Það er þó ald- arfjórðungur síðan félagið var opnað almenningi. Og mikið hefur verið reynt að vekja athygli manna á fé- laginu og hvetja til liðveizlu. Að ár- angurinn er ekki meiri stafar af því, að það vantar virka áhugamenn, er safni liði og annist innheimtu félags- gjalda. Að vísu hefur félagatalan tvö- faldast á nœstliðnum árum. Hún hefði átt að geta tífaldast. Hitt er annað, að fámenn félög vinna á stundum stórvirki. Nœgir í þessu sambandi að nefna Gideon-félagið sem dœmi, en það vinnur að biblíudreifingu með miklum ágœtum og árangri, í góðri samvinnu við Biblíufélagið. Spyrjandi: Hversu mikið hefur selzt af Biblíum og Nýja testamentum undan- farin ár hérlendis? Biskup: Ég hef hér tölur fyrir árin 1972 og 1973. Fyrra árið seldust hér á landi 1211 Biblíur og 5251 Nýja testamenti, síðara árið var salan eilítið lœgri vegna þess að upplag þraut á tíma- bili sakir útgáfuörðugleika. Spyrjandi: Hvað líður þýðingarstarfi Bibllufélagsins? Hversu mörg rit Bibl- íunnar hafa þegar verið endurnýjuð? Biskup: Unnið hefur verið að þýðing- arstarfi á vegum Biblíufélagsins um undanfarin ár, og sýnilegur árangur af því sfarfi er sá, að út hafa verið 207
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.