Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Page 17

Kirkjuritið - 01.09.1974, Page 17
v'nnu, hefur bcett því ó mikla at- Qfnaskrá, sem hann hefur fyrir, — ^iklar starfsskyldur. Er hann hefur ^nnig ómetanleg.t starf eigi að síður. n_Quk þess að hafa framkvœmda- stlóra, sem hefur umsjón með rekstri, þar með talin samskipti við utlönd, sem eru mjög vaxandi og Urðinn mjög mikill liður í starfsemi e^a9sins, þá þyrftum við alveg nauð- sVnlega að hafa erindreka, mann, sem Unnaðist kynningarstarfsemi út á við, ,e'taði uppj áhugafólk, vekti upp a u9afólk og sœi um, að félagið vœri J 'fandi tengslum við slíkt fólk í Qndinu. Þetta hefur verið til umrœðu a nverjum einasta félagsfundi, svo arum skiptir. Við höfum beðið um að mann eða menn, sem gœtu tekið ! ' * starf að sér. Það þurfa að vera - a9Qmenn, menn, sem hafa skilning , utverkinu, menn, sem ekki heimta 'n daglaun að kvöldi. En til þess að e a9ið geti orðið þau virku fjölda- ^amtök, sem það þarf að vera, þá er þetta nauðsyn- Það eru til áhuga- erin um land allt, en þeir þurfa örf- ' a9^ áhugi þeirra þarf aðhlynningu Vgr rVningu. Slíkt fá þeir ekki að u egu marki nema í persónulegu C"jn anði °g tengslum. viS VeriUm söfnuði landsins þyrftum sS Qð eiga samtök manna, sem fyndu v rstakiega til skyldunnar gagnvart útbrefnUm ^i^i'ufélagsins, gagnvart bihl' ^U kVnningu Biblíunnar og 'unotkun. Og sá hópur þyrfti þá gib^eta k°mið saman til þess að lesa ast 'Un°' sameiginlega og uppbyggj- |eiS !0r6i hennar, annað hvort undir a. s°9n prestsins eða einhvers ann- Sem til þess vœri fœr. Spyrjandi: Hversu fjölmennt er Biblíu- félagið og hverjar breytingar hafa orðið á félagatali þess síðari ár? Biskup: Félagar eru um 1500 nú og er það nöturlega lág tala. Það er þó ald- arfjórðungur síðan félagið var opnað almenningi. Og mikið hefur verið reynt að vekja athygli manna á fé- laginu og hvetja til liðveizlu. Að ár- angurinn er ekki meiri stafar af því, að það vantar virka áhugamenn, er safni liði og annist innheimtu félags- gjalda. Að vísu hefur félagatalan tvö- faldast á nœstliðnum árum. Hún hefði átt að geta tífaldast. Hitt er annað, að fámenn félög vinna á stundum stórvirki. Nœgir í þessu sambandi að nefna Gideon-félagið sem dœmi, en það vinnur að biblíudreifingu með miklum ágœtum og árangri, í góðri samvinnu við Biblíufélagið. Spyrjandi: Hversu mikið hefur selzt af Biblíum og Nýja testamentum undan- farin ár hérlendis? Biskup: Ég hef hér tölur fyrir árin 1972 og 1973. Fyrra árið seldust hér á landi 1211 Biblíur og 5251 Nýja testamenti, síðara árið var salan eilítið lœgri vegna þess að upplag þraut á tíma- bili sakir útgáfuörðugleika. Spyrjandi: Hvað líður þýðingarstarfi Bibllufélagsins? Hversu mörg rit Bibl- íunnar hafa þegar verið endurnýjuð? Biskup: Unnið hefur verið að þýðing- arstarfi á vegum Biblíufélagsins um undanfarin ár, og sýnilegur árangur af því sfarfi er sá, að út hafa verið 207

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.