Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 70

Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 70
LOFTUR BJflRNASON útgerðarmaður og framkvæmdarstjóri Fceddur 30. apríl 1898 Dáinn 15. júlí 1974. Loftur Bjarnason, útgerðarmaður og framkvœmdastjóri, lézt í Landsspítal- anum í Reykjavík hinn 15. júl! s. I. eftir stutta sjúkdómslegu. Útför hans var gerð frá Hallgrtmskirkju í Saurbœ hinn 23. sama mánaðar að viðstöddu miklu fjölmenni. Með Lofti Bjarnasyni er af heimi horfinn einn ötulasti, traustasti og bezti sonur íslands og einn mesti holl- vinur og stuðningsmaður kristinnar menningar í þessu landi. Það á því vel við, að Kirkjuritið geymi nokkur minningarorð um þennan mœta mann og góða dreng, sem markaði svo djúp og farsœl spor í atvinnu- og menn- ingarsögu þjóðarinnar. Loftur Bjarnason var fœddur 0 Blldudal við Arnarfjörð hinn 30. aprl. árið 1898. Foreldrar hans voru Bjarn Loftsson, kaupmaður og kona hon ' Gíslína Þórðardóttir, Var Gíslína 06 ^ uð frá Sveinseyri ! Tálknafirði, en nöÞ Bjarni var sonur Lofts Bjarnaso bónda á Brekku á Hvalfjarðarströn ^ og konu hans, Guðrúnar SnœbjarnlT dóttur, bónda ! Bakkakoti í Skorra Torfasonar. , ^ Loftur ólst upp hjá foreldrum sll1gr. á Bíldudal ásamt tveimur yngri um. Sextán ára gamall fluttist til Reykjavíkur, settist í Stýrimann^_ skólann og lauk þaðan farman .. prófi árið 1916. Hann stundaði 260
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.