Kirkjuritið - 01.09.1974, Side 70
LOFTUR BJflRNASON
útgerðarmaður
og framkvæmdarstjóri
Fceddur 30. apríl 1898
Dáinn 15. júlí 1974.
Loftur Bjarnason, útgerðarmaður og
framkvœmdastjóri, lézt í Landsspítal-
anum í Reykjavík hinn 15. júl! s. I.
eftir stutta sjúkdómslegu. Útför hans
var gerð frá Hallgrtmskirkju í Saurbœ
hinn 23. sama mánaðar að viðstöddu
miklu fjölmenni.
Með Lofti Bjarnasyni er af heimi
horfinn einn ötulasti, traustasti og
bezti sonur íslands og einn mesti holl-
vinur og stuðningsmaður kristinnar
menningar í þessu landi. Það á því
vel við, að Kirkjuritið geymi nokkur
minningarorð um þennan mœta mann
og góða dreng, sem markaði svo djúp
og farsœl spor í atvinnu- og menn-
ingarsögu þjóðarinnar.
Loftur Bjarnason var fœddur 0
Blldudal við Arnarfjörð hinn 30. aprl.
árið 1898. Foreldrar hans voru Bjarn
Loftsson, kaupmaður og kona hon '
Gíslína Þórðardóttir, Var Gíslína 06 ^
uð frá Sveinseyri ! Tálknafirði,
en
nöÞ
Bjarni var sonur Lofts Bjarnaso
bónda á Brekku á Hvalfjarðarströn ^
og konu hans, Guðrúnar SnœbjarnlT
dóttur, bónda ! Bakkakoti í Skorra
Torfasonar. , ^
Loftur ólst upp hjá foreldrum sll1gr.
á Bíldudal ásamt tveimur yngri
um. Sextán ára gamall fluttist
til Reykjavíkur, settist í Stýrimann^_
skólann og lauk þaðan farman ..
prófi árið 1916. Hann stundaði
260