Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 93

Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 93
ris UPP frá dauðum. Þessi atburður, SerTl Qerist í eitt skipti fyrir öll í skírn- arsakramentinu( verður að endurnýj- ast stöðugt í lífi kristins manns. Líf r.istins rnanns er því dagleg skírn 1Siá Frœðin minni, IV). Helgunin er því fullnun skírnarinn- r-_ Til þess verks nýtur maðurinn lalParGUÐS. í skírnarathöfninni ger- GUÐ nýjan sáttmála við manninn °9 gefur honum fullvissu um, að hann ^Uni, fyrirgefa manninum syndirnar f lifið og muni deyða syndir manns- I S' Þetta verk Guðs byrjar við skírn- ^\a °g heldur áfram allt lífið. Guð yr rnanninn undir þann dauða, yUr sern syndin deyr algjörlega. Mað- (_.lnn á að taka þátt í þessu starfi ^ s' áerjast við syndina og deyða ana allt þar til hann deyr endanlega Þes.sum heimi. að ^ennan ^átt gerir Lúther skírnina ski| ° a'atr'ái hins kristna lífs. Með hann'0^' sinum a skírninni leggur rétt|n aÞerzlu á kenningu slna um veaCEtin9una. í skírninni er maðurinn, |6 na sahramentisins, gerður algjör- reinn og óflekkaður í hinum U^a Uarni Guðs. Þá verður ein Urli!1n Þarn náðarinnar, réttlœttur rnan0 'n^Ur' Guá hefur tekið þann áfram Sar' Þa verður sá maður það synclari. En Guð gerir hann irinarSern Þann verður í dómi náðar- Sá skírö Sam' ^ámur, sem dœmir hinn gami 0101111 sýknan, dœmir líka hinn ber 010,111 hl dauða daglega. Þetta huan hrisfna manni að hafa í ^ Staðuglega. fyrir st etf° Veráur einnig grundvöllur ar Guðs í manninum, þar sem Guð er stöðugt að verki við að gera manninn nýjan og hreinan. Skírnin sýnir þennan sáttmála Guðs, að hann í fyrsta lagi vill gera manninn hrein- an með fyrirgefningu, en i öðru lagi einnig hreinsa eðli mannsins. Þetta tvennt er nátengt bœði kenningu Lúthers um réttlœtinguna og skírnina. Enda er kenning Lúthers um skírnina hin eiginlega kenning hans um rétt- lœtinguna í afmarkaðri orðum. Bent hefur verið á, að misrœmis kunni að gœta í kenningu Lúthers annars vegar og kenningu Páls post- ula hins vegar um þetta atriði skírnar- innar. í Róm. 6 talar Páll um, að skírnarathöfnin feli í sér bœði upprisu og dauða með Kristi. Lúther bindur þetta atriði ekki eingöngu við skírnar- athöfnina eina, heldur segir, að þessi dauði og upprisa fari stöðugt fram allt lífið, þar sem Páll bindur það við einn atburð. Lúther leggur greinilega áherzlu á allt annað atriði en Páll í sambandi við dauða og upprisu í skírninni. Þegar Páll setur sína kenn- ingu fram, hugsar hann út frá að- stœðum trúboðs. Lúther hugsar aftur á móti út frá aðstœðum innan kirkju Krists. Páll á við skírn trúskiptinga, en Lúther hefur í huga barnaskírn. Þess vegna rœðir Páll um það eitt, sem gerist í skírnarathöfninni, þar sem Lúther rœðir einnig um það, sem verður að gerast œvi á enda. Barnaskírn f umrœðunum um réttmœti barna- skírnar leggur Lúther í upphafi áherzlu á hefð kirkjunnar, hina „kaþólsku" 283
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.