Kirkjuritið - 01.09.1974, Síða 93
ris UPP frá dauðum. Þessi atburður,
SerTl Qerist í eitt skipti fyrir öll í skírn-
arsakramentinu( verður að endurnýj-
ast stöðugt í lífi kristins manns. Líf
r.istins rnanns er því dagleg skírn
1Siá Frœðin minni, IV).
Helgunin er því fullnun skírnarinn-
r-_ Til þess verks nýtur maðurinn
lalParGUÐS. í skírnarathöfninni ger-
GUÐ nýjan sáttmála við manninn
°9 gefur honum fullvissu um, að hann
^Uni, fyrirgefa manninum syndirnar
f lifið og muni deyða syndir manns-
I S' Þetta verk Guðs byrjar við skírn-
^\a °g heldur áfram allt lífið. Guð
yr rnanninn undir þann dauða,
yUr sern syndin deyr algjörlega. Mað-
(_.lnn á að taka þátt í þessu starfi
^ s' áerjast við syndina og deyða
ana allt þar til hann deyr endanlega
Þes.sum heimi.
að ^ennan ^átt gerir Lúther skírnina
ski| ° a'atr'ái hins kristna lífs. Með
hann'0^' sinum a skírninni leggur
rétt|n aÞerzlu á kenningu slna um
veaCEtin9una. í skírninni er maðurinn,
|6 na sahramentisins, gerður algjör-
reinn og óflekkaður í hinum
U^a Uarni Guðs. Þá verður
ein Urli!1n Þarn náðarinnar, réttlœttur
rnan0 'n^Ur' Guá hefur tekið þann
áfram Sar' Þa verður sá maður
það synclari. En Guð gerir hann
irinarSern Þann verður í dómi náðar-
Sá
skírö Sam' ^ámur, sem dœmir hinn
gami 0101111 sýknan, dœmir líka hinn
ber 010,111 hl dauða daglega. Þetta
huan hrisfna manni að hafa í
^ Staðuglega.
fyrir st etf° Veráur einnig grundvöllur
ar Guðs í manninum, þar sem
Guð er stöðugt að verki við að gera
manninn nýjan og hreinan. Skírnin
sýnir þennan sáttmála Guðs, að hann
í fyrsta lagi vill gera manninn hrein-
an með fyrirgefningu, en i öðru lagi
einnig hreinsa eðli mannsins. Þetta
tvennt er nátengt bœði kenningu
Lúthers um réttlœtinguna og skírnina.
Enda er kenning Lúthers um skírnina
hin eiginlega kenning hans um rétt-
lœtinguna í afmarkaðri orðum.
Bent hefur verið á, að misrœmis
kunni að gœta í kenningu Lúthers
annars vegar og kenningu Páls post-
ula hins vegar um þetta atriði skírnar-
innar. í Róm. 6 talar Páll um, að
skírnarathöfnin feli í sér bœði upprisu
og dauða með Kristi. Lúther bindur
þetta atriði ekki eingöngu við skírnar-
athöfnina eina, heldur segir, að þessi
dauði og upprisa fari stöðugt fram
allt lífið, þar sem Páll bindur það við
einn atburð. Lúther leggur greinilega
áherzlu á allt annað atriði en Páll
í sambandi við dauða og upprisu í
skírninni. Þegar Páll setur sína kenn-
ingu fram, hugsar hann út frá að-
stœðum trúboðs. Lúther hugsar aftur
á móti út frá aðstœðum innan kirkju
Krists. Páll á við skírn trúskiptinga,
en Lúther hefur í huga barnaskírn.
Þess vegna rœðir Páll um það eitt,
sem gerist í skírnarathöfninni, þar
sem Lúther rœðir einnig um það, sem
verður að gerast œvi á enda.
Barnaskírn
f umrœðunum um réttmœti barna-
skírnar leggur Lúther í upphafi áherzlu
á hefð kirkjunnar, hina „kaþólsku"
283