Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Side 49

Kirkjuritið - 01.09.1974, Side 49
IQfnframt því sem þeir höfðingjar, Sem byggt höfðu kirkjur og tekið Prestsvígslu fá helming tíundarinnar °9 fátœkraframfœri er komið í fast horf. Kirkjan átti mikinn þátt í þessari ''ðsamlegu þróun. Fyrstu klaustrin ®ru sett á stofn, en áhrif þeirra á ís- enzka menningu verða vart ofmetin. Peim voru íslendingasögurnar skráð- Qr °9 varðveittar. íslenzk og norrœn ^nning standa í ómetanlegri þakk- arskuld við óþekkta munka og nunn- r þessum öldum. Þá voru uppi Veir þeir menn í hópi íslenzkra ^anna, sem hlotið hafa viðurnefnið 'nn fróði", Ari fróði, sagnfrœðing- r'nn, og Sœmundur fróði í Odda. IV. kyr,S.tu nnerki þess, að hið alþjóðlega fs|P iUvaid reyni að efla áhrif sín á sjást á seinni hluta 12. aldar, Ur , hafðj erkibiskupsstóll verið sett- h6|a.stofn ' Niðarósi (1152). Þorlákur til Parhallsson var vígður biskup stu w lh°'!S árið 1178- Hann hafði |Qn^.a® nam í Frakklandi og Eng- serT| ' 1 á ár og kynnzt þeim stefnum, Vifi har á ' kirkju samtíðarinnar. V|9slu hans í Niðarósi varð það frQ Sarnl<ornulagi að reyna að hrinda yfirr .,*rafurn k'rkiunnar á íslandi. Á að e!-Urn s'num um landið hóf hann ar vf°ra tili<aii f'1 yfirráða kirkjunn- i stQglr ,hiri<iusföðum á íslandi. Fyrst Uiy, r tohst honum að fá þessum kröf- sqmc|rarn.9en9t' en er honum lenti v0|d n vi® -lán Loftsson í Odda, einn 9asta höfðingja landsins á þeirri tíð, sonarson Sœmundar fróða, neit- aði Jón að verða við kröfum biskups. „Heyra má ég erkibiskups boðskap, en ráðinn er ég í að halda hann að engu, og eigi hygg ég, að hann viti betur en Sœmundur hinn fróði og syn- ir hans." Eftir það varð biskupi ekki frekar ágengt í þessum efnum. Þar með var hrundið fyrstu tilraun kirkj- unnar til þess að koma fram kröfum sínum á íslandi. En kirkjan gat beðið hins hentuga tíma. Innócens páfi III. var sennilega voldugastur allra páfa. Talið er, að veldi páfakirkjunnar hafi aldrei orð- ið meira en fyrst eftir Lateranfundinn árið 1215. Þá var Guðmundur góði Arason biskup á Hólum, einn sér- kennilegasti maður, sem setið hefur á íslenzkum biskupsstóli. Honum svipar í mörgu til hins mikla Franz frá Assísí. Líf hans einkenndist af miklum meinlœtum og mörgum höfðingjum þótti hann flest skorta til þess að geta stjórnað biskups- stólnum. Margt bendir til þess, aðeinn af höfðingjunum hafi fengiðGuðmund kjörinn til biskups í þeirri trú, að hann gœti þann veg náð öllum völdum á biskupsstólnum og notað Guðmund sem handbendi sitt. En því fór víðs fjarri, því að Guðmundur reyndist mjög óráðþœginn. Til hans dreif mik- inn fjölda farandmanna og lausingja- lýðs, svo að gildir bœndur óttuðust, að biskupsstóllinn yrði gjaldþrota. Lengst af biskupsdómi sínum átti hann í deil- um við marga af voldugustu höfðingj- um landsins og sat mörg ár I fangelsi eða dvaldist í útlegð frá Hólum. En hann lét ekki sinn hlut, heldur stóð fast á rétti kirkjunnar. Greip hann loks 239

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.