Kirkjuritið - 01.09.1974, Síða 60
Carl Paul Caspari
menntaskóla, Thistedahl að nafni,
hefði fyrst kennt sér, hvað kristinn
dómur vœri. Talið er ennfremur, að
rit Kirkegaards hafi haft alldrjúg
áhrif á hann.
Nokkuð er það, að Gísli háði trúar-
baráttu á stúdentsárum sínum svo
harða, að sagt er, að foreldrum hans
stœði stuggur af. Um síðir varð hann
þó sannfœrður um náð Guðs í Jesú
Kristi.
Að loknu embœttisprófi í guðfrœði
hélt hann til framhaldsnáms í Þýzka-
landi. Var honum þá mest í mun að
finna einlœga, lútherska rétttrúnaðar-
menn. Leitaði hann þeirra við hin
frœgu menntasetur þar í landi, °9
fann þá loks í Erlangen. Var þar hið
mesta mannval lœrðra manna á þeim
árum. Gerðist hann brátt lcerður mað-
ur sjálfur, og árið 1848 réðst hann
kennari í trúfrœði að guðfrœðideilð
Háskólans í Kristíaníu. Sama ár réðst
og einhver bezti vinur hans og sam-
herji að deildinni, og var það a^
áeggjan hans. Sá maður var
Paul Caspari, þýzkur Gyðingur a^
uppruna, en hafði snúizt til kristinnar
trúar og varð einn hinn lcerðasti °9
merkasti játningafrceðingur kristninn'
ar fyrr og síðar.
Fagnaðarerindi - kraftur GuSs
Varla voru þeir vinir, Johnson
Caspari, fyrr seztir á kennarastóld eP
Ijóma miklum stafaði af þeim. Bor Þ3
einkum frá, hversu Gísli Johns°n
hreif stúdenta með fyrirlestrum s'nU^
Fylltu þeir sali, þar sem hann kenn ''
og sulgu hvert orð hans. Fór þv' P
250