Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Page 53

Kirkjuritið - 01.09.1974, Page 53
VII. nni r n nú fóru hnignunartímar í hönd. ^hánda öldin varð íslendingum þung ' skauti. Eldgos og jarðskjólftar léku Pióðina hart, enda fœkkaði þjóði Q_ þessari öld. Á þessum erfiðleika hrnum sótti þjóðin styrk og traust til trýarinnar. Hallgrímur Pétursson og ^°n ^ídalln vísuðu veginn. Undir lok ■ aldar gengu miklir jarðskjólftar ^ ir Suðurland. Þó féllu staðarhúsin I álholti, svo að ókveðið var að flytja 'skupssetrið til Reykjavíkur, þar sem 'skupinn hefur setið síðan. Fóum ór- Qrn síðar var biskupsstóllinn ó Hólum ^a9ður niður. Óhœtt er að segja, að Q9 íslenzku þjóðarinnar hafi sjaldan Q aldrei verið verr komið en um 'damótin 1800. ti| ^ tQ^a óerast nýir straumar út vil^s'anc*s frá Evrópu. Frœðslustefnan v- 1 auka uppfrœðslu almennings og en"h° a^ii^a framförum í landinu, clórn.an,Var andstœð kirkju og kristin- ^i hér eins og annars staðar. Áhrif ^nnar á íslandi urðu þó hvorki mikil ko Varanie9 nema á einu sviði. Hún ustu ^rarn 9Íarbreytingu á guðsþjón- in Usi Um kirkjunnar. En nýrómantík- frQ3gerri fyigdi í fótspor hennar, ruddi Var fUstefnunni brátt úr vegi, enda be2t an fiutf til íslands af sumum í i^-U s^aidum íslands, sem dvöldust frel aUf>mannaf'öfn og kynntust þar raunS Qrattu annarra þjóða af eigin fre| . j0^ vildu hefja baráttu fyrir siands og sjálfstœði. b6ra Seinni fluta 19. aldar taka að rrienn- in9a® áhrif frá róttœkum rúms !n®arsfefnum, sem ruddu sér til 'num vestrœna heimi og töldu, að kirkjan vœri fornleifar, sem engu hlutverki gegndi lengur í upplýstu menningarsamfélagi. Ungir íslenzkir menntamenn við nám I Kaupmanna- höfn hrifust af Georg Brandes og and- kristinni róttœkni hans. Um sama leyti tók að gœta sterkra áhrifa í röðum guðfrœðinga frá biblíugagn- rýninni. Á Islandi varð þróunin hin sama og annars staðar, og kristnir menn lentu í erfiðleikum vegna trúar sinnar. Margir töldu, að hinn óhjákvœmilegi árekstur trúar og vís- inda gœti riðið kirkju og kristindómi að fullu. Og menn spurðu, hér eins og annars staðar: Hvað er nú til ráða? Hvað má verða til bjargar kirkju og kristindómi, framtíð Guðs ríkis á þess- ari jörð? Og hér skildi leiðir með mönnum. Sumir tóku þá afstöðu að afneita öllum nýjungum og héldu fast við hinn kristna boðskap í þeim búningi, sem heimsmynd fyrri tíðar manna hafði búið honum. Aðrir gáf- ust upp fyrir hinni róttœku gagn- rýni og tóku til að fella burt úr boð- skap kirkjunnar allt það, sem þótti brjóta í bága við kenningar vísind- anna, eins og þcer voru þá. Þeir héldu því einu, sem þá var eftir, og þar með varð kristindómurinn að mestu fagur siðaboðskapur, eins og oft varð reyndin á um nýguðfrœðina. En á ís- landi kom fram þriðja afstaðan, sem átti eftir að ná mikilli útbreiðslu og setja svipmót sitt á Islenzku kirkjuna nœstu áratugi. Það var spíritisminn. Margir kirkjunnar menn, sem aðhyllt- ust kenningar nýguðfrœðinnar, voru þó óánœgðir með að verða að fella niður svo margar af kenningum Bibll- unnar. Þar kom spíritisminn þeim til 243

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.