Kirkjuritið - 01.06.1975, Page 37

Kirkjuritið - 01.06.1975, Page 37
°9 trúarjátningu. Jesús Kristur hefur Verið hafinn yfir sérhvert annað nafn; V|® Þráum þann dag, er sérhvert e beygir sig fyrir honum, og sér- hver Drottí tunga viðurkennir hann sem , tín- Gal. 1:6—9; Róm. 1:18—32 jj Tlm- 2:5,6; Post. 4:12; Jóh. 3:16—19 M 3'9’ Þess- 1:7—9: Jóh. 4:42 att- 11:28; Ef. 1:20,21; Fil. 2:9—11. boöunar fagnaöarerindisins fa9naSarerindið er að breiða dái 9U t'Sindi, að Jesús Kristursé lnn fyrjr syndir okkar, upprisinn rí,m^Væmt Ritningunni, og að hann sé jn Jandi Drottinn, sem býður fyrirgefn- 9u synda og hina frelsandi gjöf Heil- Dvö|^nCta trúuðum og iðrandi. Urn 0l<,<ar knistinna manna í heimin- Syn|6r ÞoSun fagnaðarerindisins nauð- Sam°9 °9 ®r þannig nokkurs konar hlustal' sem hefur þann tilgang að Boð 3 meS ervei<ni til að geta skilið. að fa9naSarerindisins sjálfs er þó ^rist 0C5a se9ule9a’ biblfulega bað - S6m Frelsara °9 Drottin, með til h ' Þu9a að fá fólk til að koma bantv118 Sem einstaklin9ar °9 sættast er qk? v'® ^uS- Við boðunarstörfin leyn Ur el<ki veitt það frjálsræði að fyiq . eSa draga fjöður yfir kostnað o,lumarÍnnar vis Krist. Jesús býður enn að af Þeim’ sern honum vilja fylgja, kr0s neita sia|tum sér, taka upp sinn fé|aa- ?9 semJa sig að hinu nýja sam- arerinn anS ^fiei®in9 boðunar fagnað- Krist ■ IS'ns feiur ' sér þjónustu við ^rfull'JTl-mUn ' kirkju har,s og ábyrgð- I * Þj0nustu í heiminum. 0r- 15.3, 4; Post. 2:32—39; Jóh. 20:21; I. Kor. 1:23; II. Kor. 4:5; 5:11, 20; Lúk. 14:25—33; Mark. 8:34; Post. 2:40, 47; Mark. 10:43—45. 5. Kristileg þjóófélagsábyrgö Við fullyrðum, að Guð sé bæði skap- ari og dómari allra manna. Þess vegna ættum við að taka hlut í um- hyggju hans fyrir réttlæti og sátt í mannlegu samfélagi og fyrir frelsun manna undan hvers kyns kúgun. Vegna þess, að hver maður og allt mannkyn er skapað I mynd Guðs, án tillits til kynþáttar, trúar, hörundslitar, menningar, þjóðfélagsstiga, kyns og aldurs, hafa allir jafnt manngildi, sem afla ætti sér virðingar og þjónustu en ekki að arðræna. Einnig í þessu sam- bandi viðurkennum við vanrækslu okkar, því stundum hefur því verið gleymt, að boðun fagnaðarerindisins og félagslegu störfin eru óaðskiljan- legir förunautar. Eigi að síður er sátt við mann ekki sátt við Guð, né heldur þjóðfélagslegar umbætur boðun fagn- aðarerindisins, og þá ekki heldur stjórnmálalegt frelsi frelsið í Guði. Samtímis höldum við þó fram því, að boðun fagnaðarerindisins og þátttaka í þjóðfélags- og stjórnmálum séu hlut- ar kristilegrar skyldu okkar. Báðir eru nauðsynleg tjáning á kenningu okkar um Guð og mann, á kærleikanum til náungans og þjónustunni við Jesúm Krist. í frelsisboðskapnum felst einn- ig dómur yfir hvers konar arðráni, kúgun og glæpum. Við ættum ekki að vera hrædd við að benda á misferli og óréttlæti, hvar sem slíkt fyrirfinnst. Allir þeir, er við Kristi hafa tekið, eru 115 L

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.