Kirkjuritið - 01.06.1975, Qupperneq 37

Kirkjuritið - 01.06.1975, Qupperneq 37
°9 trúarjátningu. Jesús Kristur hefur Verið hafinn yfir sérhvert annað nafn; V|® Þráum þann dag, er sérhvert e beygir sig fyrir honum, og sér- hver Drottí tunga viðurkennir hann sem , tín- Gal. 1:6—9; Róm. 1:18—32 jj Tlm- 2:5,6; Post. 4:12; Jóh. 3:16—19 M 3'9’ Þess- 1:7—9: Jóh. 4:42 att- 11:28; Ef. 1:20,21; Fil. 2:9—11. boöunar fagnaöarerindisins fa9naSarerindið er að breiða dái 9U t'Sindi, að Jesús Kristursé lnn fyrjr syndir okkar, upprisinn rí,m^Væmt Ritningunni, og að hann sé jn Jandi Drottinn, sem býður fyrirgefn- 9u synda og hina frelsandi gjöf Heil- Dvö|^nCta trúuðum og iðrandi. Urn 0l<,<ar knistinna manna í heimin- Syn|6r ÞoSun fagnaðarerindisins nauð- Sam°9 °9 ®r þannig nokkurs konar hlustal' sem hefur þann tilgang að Boð 3 meS ervei<ni til að geta skilið. að fa9naSarerindisins sjálfs er þó ^rist 0C5a se9ule9a’ biblfulega bað - S6m Frelsara °9 Drottin, með til h ' Þu9a að fá fólk til að koma bantv118 Sem einstaklin9ar °9 sættast er qk? v'® ^uS- Við boðunarstörfin leyn Ur el<ki veitt það frjálsræði að fyiq . eSa draga fjöður yfir kostnað o,lumarÍnnar vis Krist. Jesús býður enn að af Þeim’ sern honum vilja fylgja, kr0s neita sia|tum sér, taka upp sinn fé|aa- ?9 semJa sig að hinu nýja sam- arerinn anS ^fiei®in9 boðunar fagnað- Krist ■ IS'ns feiur ' sér þjónustu við ^rfull'JTl-mUn ' kirkju har,s og ábyrgð- I * Þj0nustu í heiminum. 0r- 15.3, 4; Post. 2:32—39; Jóh. 20:21; I. Kor. 1:23; II. Kor. 4:5; 5:11, 20; Lúk. 14:25—33; Mark. 8:34; Post. 2:40, 47; Mark. 10:43—45. 5. Kristileg þjóófélagsábyrgö Við fullyrðum, að Guð sé bæði skap- ari og dómari allra manna. Þess vegna ættum við að taka hlut í um- hyggju hans fyrir réttlæti og sátt í mannlegu samfélagi og fyrir frelsun manna undan hvers kyns kúgun. Vegna þess, að hver maður og allt mannkyn er skapað I mynd Guðs, án tillits til kynþáttar, trúar, hörundslitar, menningar, þjóðfélagsstiga, kyns og aldurs, hafa allir jafnt manngildi, sem afla ætti sér virðingar og þjónustu en ekki að arðræna. Einnig í þessu sam- bandi viðurkennum við vanrækslu okkar, því stundum hefur því verið gleymt, að boðun fagnaðarerindisins og félagslegu störfin eru óaðskiljan- legir förunautar. Eigi að síður er sátt við mann ekki sátt við Guð, né heldur þjóðfélagslegar umbætur boðun fagn- aðarerindisins, og þá ekki heldur stjórnmálalegt frelsi frelsið í Guði. Samtímis höldum við þó fram því, að boðun fagnaðarerindisins og þátttaka í þjóðfélags- og stjórnmálum séu hlut- ar kristilegrar skyldu okkar. Báðir eru nauðsynleg tjáning á kenningu okkar um Guð og mann, á kærleikanum til náungans og þjónustunni við Jesúm Krist. í frelsisboðskapnum felst einn- ig dómur yfir hvers konar arðráni, kúgun og glæpum. Við ættum ekki að vera hrædd við að benda á misferli og óréttlæti, hvar sem slíkt fyrirfinnst. Allir þeir, er við Kristi hafa tekið, eru 115 L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.