Kirkjuritið - 01.06.1975, Qupperneq 50

Kirkjuritið - 01.06.1975, Qupperneq 50
án Róbertsson, sem ég þekki að íhygli og skarpleik, lætur sér nægja svo billega skýringu sem þessa. Skýring þessi stangast og einkenni- lega á við áður greinda tilvitnun höf- undar í van Buren. Ósamræmis gætir einnig, þegar títtnefnd tilvitnun er bor- in saman við orð sr. Kristjáns um til- veruheimspekina sem „tízkufyrir- brigðiAnnars vegar er tilveruheim- spekin byggð á ímyndunum. Hins veg- ar á hún sér óvéfengjanlegar stjórn- málasögulegar forsendur. Annars veg- ar er „nútímamaður“ tilveruheimspek- innar ekki til. Hins vegar er tilveru- heimspekin tízkufyrirbrigði, sem helzt er að sjá, að vaði uppi hvarvetna. Um tízkufyrirbrigðið er það loks að segja, að mér vitanlega verður sérhver ný tilraun til guðfræðilegs endurmats að tízkufyrirbrigöi, ef hún á annað borð reynist lífvæn. Hver maður er nú einu sinni barn síns tíma, og því verður ekki breytt. Það er tilgangslaust að reyna að tylla sér á einhvern þularstól hand- an tíma og rúms og veitast þaðan að fátæklegri viðleitni mennskra manna á þeim forsendum, að hún sé tímabund- in og forgengileg. Einasti ávöxtur þess háttar upphafningar verður líklega sá, að hugmyndir þularins verða því meiri ,,séreign“ hans sem lengur á stólset- una líður. III Sem fyrr greinir virðist mér hinn mál- efnalegi hluti þeirrar gagnrýni, sem sr. Kristján hefur uppi, byggjast á því, hve mjög við lifum tilveruna hvor upp á sinn máta. Þetta birtist hvarvetna, en þó hvað skýrast þar sem gert er upp taflið milli góðs og ills. 128 Sr. Kristján hnýtur um setningu ' grein minni, þar sem því er haldið fram, að kristinn maður hljóti að telja tilveruna ,,í grundvallaratriðum illa-‘ Kveðst hann „efast um, að þetta sé biblíuleg kenning eða hrein trú.“ Ég mun drepa á hugtakið „hreina trú“ hér á eftir. Um skil góðs og iHs reyni ég að segja þetta: Mér er það á móti skapi að hefja þess konar sendingar biblíutilvitnana- sem stundum verða uppi á teningnum- þegar Kristsmenn deila. Sú aðfet® leiðir að jafnaði ekki til niðurstöðU’ Auk þess er hér um að ræða vafasam3 notkun Ritningarinnar. Biblían er ger® að vopni í hendi, — mér til framdráttan en andstæðingi mínum á einn eða annan hátt til falls. Nú veit sr. Kristján Róbertsson Þa£í jafn vel og ég, að auðvelt er að tína til legíó ritningarstaða, þar sem man fastar er kveðið að tilvist hins illa en ég hef gert með eigin orðum. Slíka upptalningu mun ég ekki hefja. síður mun ég staðhæfa, að trú and' mælanda míns sé óbiblíuleg, þótt hon' um kunni að hafa sézt yfir þessaí ritningargreinar í svip. Mér er semse dável kunnugt um það, að sr. Kristján getur hent á lofti ámóta langa röð til' vitnana, er hníga til gagnstæðrar áttar- Þar með hefur hvor um sig étið eí eigin poka og alls enginn árangur náðst. Leyfist mér að nálgast þetta mál fra annarri hlið? Ég geri ráð fyrir því, að við tveir og vonandi fleiri getum orðið sammá|n um það, að sá heimur, sem Guð skaP' ar, sé „í grundvallaratriðum góðuf- Ég vænti þess einnig, að við verðúrn i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.