Kirkjuritið - 01.06.1975, Qupperneq 62

Kirkjuritið - 01.06.1975, Qupperneq 62
mætti benda á, að trúlofunarsambúðin minnki verulega líkurnar á því að til hjúskapar sé stofnað í því skyni fyrst og fremst, að koma í veg fyrir fæð- ingu óskilgetins barns. Slík hjónabönd eru alkunn í nágrannalöndum okkar, þar sem það telst hneysa fyrir fjöl- skylduna að hafa óskilgetið barn inn- an sinna vébanda. Hjónabandi, sem til er stofnað á þennan hátt, er hins veg- ar mun hættara en öðrum að Ijúka með hjónaskilnaði. Það hefur reynslan sannað. En þá má spyrja, gætir hugs- anlega svipaðra viðhorfa á meðal okkar að því leyti, að í stað áherzlu á að barn fæðist skilgetið, komi áherzla á, að vanfær stúlka festi ráð sitt, ekki með hjúskap, heldur með opinberun trúlofunar og stofnun óvígðrar sam- búðar. Sé raunin sú má ætla, að sömu öfl séu að verki hér sem annars stað- ar, sem ráða því, að hjónaböndum, sem þannig eru til komin, sé veruleg hætta búin. Ekki gefst tími til að ræða nánar or- sakir hjónaskilnaða, né hvað veldur, að þeim hefur fjölgað svo mjög hér á landi á skömmum tíma. Sjálfur hef ég ekki trú á, að benda megi á aðeins eina megin orsök, heldur miklu frem- ur á orsakakeðju, sem stendur í beinu sambandi við þær öru þjóðlífsbreyt- ingar, sem áður var greint frá, en þess- ar breytingar hafa virkað mjög sterkt á fjölskylduna og veikt stöðu hennar. Full ástæða væri til að ræða afleið- ingar hjónaskilnaða sem og annarra þátta, er valda röskun á heilbrigðu fjölskyldulífi. Það verður og að bíða betri tíma en látið nægja að minna á, að fátt er það félagslegt böl einstakl- inga, barna jafnt sem fullorðinna, sem ekki verður með einhverjum hsetti rakið til truflunar á lífi fjölskyldunnar- Einkum eru það þó börnin, sem líða fyrir þetta ástand. Senn dregur að lokum þessara ef' inda um fjölskylduna í Ijósi kristi' legrar siðfræði. Ýmsum kann að virð' ast, að hlutur siðfræðinnar í máli mír^ hafi verið nokkuð rýr. Á því er sú skýr' ing, að siðíræðinni ber umfram allt að forðast að fella hleypidóma. Siðfræðir1 leitar skilnings og skýringa á mana' legum kjörum, áður en hún leggur 3 þau siðferðilegt mat. Hún á sér 0® leiðarljósi orð Páls postula í FilipP1' bréfinu: og þetta bid ég um, að els^ yðar aukist enn þá meir og meir, me° þekkingu og allri greind, svo að P& getið metið rétt þá hluti sem muh^ er á“ (Fil. 1:9 nn). Sjaldan hefur þörfin verið brýnni eí1 einmitt nú að meta rétt þá hluti, se^1 munur er á. Sagt hefur verið um nLl' tímamanninn, að sízt skorti hann þe^' ingu. Hann skortir hins vegar tilfin[1' anlega dómgreind til þess að bei*3 þekkingu sér til þroska og manndón15' Uppsprettu þessarar dómgreindar °Q jafnframt aflgjafa til góðra verka teiÞ' postulinn vera elskuna, þetta óeigir' gjarna afl, sem er kraftur Guðs til sátta og samlyndis á milli manna. Án els^ unnar verður tilveran köld og vélr3sf1 Það er skoðun mín varðandi efni fjölskyldunnar, að mikið skorti a að okkur hafi lánast að meta í Þeinl efnum rétt þá hluti sem munur er ' Nær sanni væri að segja, að við hef um sýnt vítaverðan skort á dómgreir og andvaraleysi. Þannig má benda ’ að hin veika staða kjarnafjölskyldunn ar er ekki einvörðungu af leið'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.