Kirkjuritið - 01.06.1975, Síða 70

Kirkjuritið - 01.06.1975, Síða 70
óttalaus andspœnis þeim niðurstöð- um, sem textinn býður okkur, og ótta- laus gagnvart endurmati ó ýmsum atriðum. Höfuðtilgangurinn, með því að losa okkur við hinar rótföstu skoð- anir ó frósögn sköpunarinnar, er só, að menn heyri orð Guðs. Fyrstu athuganir (1) í rauninni hefst Biblían ekki ó 1. kap. Genesis (I. Mósebók) heldur ó 1. kap. Exodus (II. Mósebók). Það, sem ég ó við með þessu er það, að með Exodus hefst sagan af viðskiptum Guðs við lýð sinn. Hér hefst hin eigin- lega saga í Biblíunni og nœr hótindi í Kristi. Á undan fara tveir flokkar frumsagna, sögur feðranna (patri- archs) og forsögurnar (primeval stor- ies). Þessum sögum er bœtt við sög- una, sem hefst með brottförinni úr Egyptalandi, og þœr voru saman- settar með hliðsjón af sögunni um brottförina. Bóðir sagnaflokkarnirbirta írauninni það, sem sett er fram í höfuðefni sögu ísraels, þ. e. |átningu trúar, sem miðar við lausn ísraels, forsjón þá, er ísrael naut í eyðimörk og gjöf fyrirheitna landsins. Þessi röð sögunnar á sér hliðstœðu í Postullegu trúarjátning- unni, þar sem önnur greinin er hin miðlœga í játningunni. Við getum að- eins skilið fyrstu greinina, um sköp- unina, með hliðsjón af hinni. Á sama hátf er þetta í Gamlatesta- mentinu, hið miðlœga er lausn ísraels, og út frá henni verður hinn fyrsti hluti einungis skilinn, sagan um sköpun- ina, og þannig í réttu samhengi. Samhengið eru allar fimm fyrstu bœk- ur Gamlatestamentisins. (2) í öðrum skilningi skal einnið skoða sköpunarsöguna í réttu sarn- hengi. Við höfum til þessa skoðað h og 2. kap. Genesis, ekki aðeins sem grundvöll, heldur og sem hinn ein° vitnisburð um sköpunina. Þetta er einn hinna grónu fordóma, sem við nefnd' um áðan og við höfum aðhyllzf 1 tímanna rás. Þegar við skoðurn Gamlatestamentið í heild sinni, Þ° veitum við því athygli svo að segiö strax, að rœtt er um sköpunina skaparann í öllu Gamlatestamentin11' Genesis 1 og 2 eru eingöngu t'/e,r vitnisburðir meðal margra annarr0- Sé það einlœg löngun okkar að hlýð° á það, sem Biblían hefir við okker að mcela um sköpunina og skapar' ann, þá megum við ekki einangr° Genesis 1 og 2 frá öllum öðrum vit'r isburði um sköpunina. Við verðm11 hins vegar að reyna að skilja þes50 kapitula með hliðsjón af hinum mörg11 vitnisburðum, sem dreifðir eru uri1 síður allrar Biblíunnar. Þetta er e'n frumreglan um túlkun Biblíunnar. einkennilegt megi virðast, hefir þesS' regla sjaldan verið höfð í huga u(]] þessa tvo kapitula. Það, sem eg Þ^ segi um Genesis 1 og 2, verður 0 skiljast sem hluti af allri myndinnl' Við getum ekki uppgötvað allt, ser° Biblían birtir um sköpunina og skaP. arann með því að miða eingöngu v' Genesis 1 og 2. Svo dœmi sé nef Þegar við íhugum Devtero-Jesaid' spámanninn, sem ritaði í útlegðir,n | þá veitum við því athygli þegar, stað, að við fáum staðfestingu á Þv^ sem ritað var í innganginum hér ð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.