Kirkjuritið - 01.06.1975, Qupperneq 80

Kirkjuritið - 01.06.1975, Qupperneq 80
inljósanna hinn fyrsti þóttur Marduks eftir ótök hans við drekann. Þar er sagt: „Hann lét tunglið (Nannar) lýsa, fékk því nóttina til umróða". Þetta fellur að orðalagi, nœstum, að frósögn Genesis 1:6. Víst er, að hin baby- lónska sköpunarsaga var kunn í ísra- el, en líkindin með orðalagi hinna tveggja frósagna gera andstœður ennþó skýrari. Tunglguðinn Sin var einn höfuðguða í Babylon. Hann gegndi miklu hlutverki 1 fyrndinni og svo aftur miklu seinna, en um hann mó þó segja, að hann hafi verið skip- aður af öðrum guði, sem kom honum til valda, í þessu sjóum við ófullkom- leika hinnar babylónsku goðafrœði (mythology). í henni hefir hinn œðsti guðdómur engin raunveruleg tengsl við hið skapaða. 1 ísrael er þessu alveg öfugt farið. í Genesis 1 er lögð sérstök óherzla ó, að himinljósin séu sköpun. Þetta er birt með safnheitinu „Ijósin" um sól, tungl og stjörnur. Þetta er einnig birt með skýrri lýsingu ó tilgangi þeirra, sem fyrst og fremst sýnir afmarkað hlutverk þeirra. Alheimurinn er vísvit- andi rúinn öllu goðmagni. Himinljósin tilheyra hinum skapaða heimi. Það eru óhrif fró trúnni ó skapar- ann, að heimur og himinn eru svipt öllum goðmögnum. Hvernig geta þó sól og tungl „róðið" (degi og nóttu)? Víst rœður hér um nokkurs konar léns- skipulag, en þrótt fyrir það er um yf- irróð að rœða. Þetta valdsvið sólar og tungls verður ekki skilið nema litið sé á 26. versið, þar sem maðurinn fœr það hlutverk að ríkja yfir öllu, sem er lifandi. í Prestaritinu er það óhugs- anlegt, að skipulag sé ón valdhafa. 158 í tveim mismunandi viðburðum 0 tveim mismunandi sviðum lœtur af hendi nokkuð af valdi sínu. Það e< aðeins það, hvað ótt er við með vald' sviði himinljósanna, sem ekki er Ijð5*' Vera mó, að hér sé ótt við hina hau stöðu þeirra, ágœti og yfirsýn, setf einkennir vald þeirra og byggist 0 þeirri reglu, sem tengd er þessu valð' (sbr. Job. 38:12—13), En þetta skýrir þó ekkert. Hið mikilvœga er þau ta^ mörk, sem valdi mannsins eru sett 1 heiminum. Vald mannsins nœr aðein5 að velmörkuðum landamœrum, Þoí sem annað stjórnsvið hefst, sem einr' ig fellur undir sköpunina. Verk, sem lúta að því að veita M Með sköpun fiska, fugla og |anddýrð verður sköpunarboðið frjálsara og vl°. | feðmara heldur en fram kemur í fyrr versum. Samt er það svo, að við eí um engu nœr um hinn eiginle9 uppruna lífsins. Allt, sem sagt v<^ um sköpun jurtanna, á einnig v'^ um þetta. Þó er það eitt, sem er nV í þessari frásögn. Það er blessunin Dýrin hljóta hina fyrstu blessun, se'^ Biblíunni. Upprunaleð innðí' nefnd er í veitti blessun kraft frjósem' Prestaritið gerir hér skýran mun getnaði manna og dýra og viðhn jurtanna. Getnaður og fœðing ben til sérstaks verks Guðs, sem heirnf^ ist eingöngu til manna og dýra. Ble55 unin tengir saman menn og dýr á n11 .i|Ti ilvœgan hátt. Þessi framsetning ^ tengsl manns og dýrs birtist hei" mikilvœgari og Ijósari hátt, heldar þegar sett er fram skoðun á ert ,f tengslum í þróunarkenningunni:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.