Kirkjuritið - 01.06.1976, Qupperneq 14

Kirkjuritið - 01.06.1976, Qupperneq 14
að hneigja hverjum goðastalli eða inn- byrða hvers kyns trúrænu og allt það sundurleita svif, sem sveimaði í kring, hófst og sökk í andlegum röstum sam- tímans. Sagan kennir margan lærdóm til viðvörunar og áminningar, auðmýk- ingar og örvunar. En hver hennar lærdómur er sama spurning til kirkju dagsins: Er hún í lifandi sambandi við sína eilífu yngingarlind? Hún var og er syndugra manna samfélag, jafnt kirkja feðrannna sem nútíðar, jafnt hirðar sem hjörð. En það samfélag er skapað af þeim Drottni, sem tekur að sér syndara og samneytir þeim og fer sínum náðarhöndum um lýti mann- legrar sálar til þess að lyfta henni til þeirrar vegsemdar, sem yfirgnæfir ekki aðeins alla listræna skynjun, heldur hvers kyns mannlegt hugboð og hug- sjón. Hann er vor hjálp og hreysti og rétta líf. Það er vor auðlegð að vita til hans, sjá hann einan, fyigja honum einum, nærast af orði hans, styrkjast af krafti náðar hans við hans helga borð, sækja þrótt til hans í bæninni, þiggja æ að nýju fyrirgefningu synd- anna, líf og sáluhjálp af honum og lifa þannig frá degi til dags í hans ríki, undir hans vaidi og þjóna honum. Þetta er sú náðarköllun, sem hver kristinn maður hefur meðtekið í heil- agri skírn. Og það eru forréttindi vor presta að mega verja lífi og kröftum til þess að styrkja bræður og systur í samfélaginu við Drottin og uppbyggja líkama hans á jörð. Mættum vér þessa fundardaga end- urnýjast fyrir anda hans til þess að þjóna heilagri köllun, honum til þókn- unar, honum til vegsemdar. Látnir kvaddir Þá vík ég að því, sem við hefur borið á liðnu synódusári. Þessir starfsbræður hafa kvatt þenn- an heim: 1. Sr. Björn O. Björnsson andaðist 29. sept. á fyrsta ári yfir áttrætt, f- 21. jan. 1895. Hann nam náttúrufræði í Kaupmannahöfn fyrst eftir stúdents- próf en lauk embættisprófi í guðfræði við Háskóla íslands vorið 1921. A næsta ári var honum veitt Þykkvabæj- arklaustursprestakall, sem hann þjón- aði í 11 ár. Þá tók hann Brjánslæk, síðan Höskuldsstaði, gerði hlé á prestsskap sínum 1941 og vann þá við tímarit sitt Jörð og önnur ritstörf, en tók Háls í Fnjóskadal 1945 og þjón- aði þar í 10 ár unz hann fékk lausn frá embætti 1955. Síðan gegndi hann bráðabirgðaþjónustu í forföllum tvi- vegis um nokkurn tíma, í Möðruvalla' prestakalli og á Seyðisfirði. Kona hans var Guðríður Vigfúsdóttir. Þau giftust vorið 1924 og eignuðust 5 börn. Frú Guðríður andaðist 1973. Sr. Björn 0. Björnsson var um margt ólíkur öðrum mönnum gerð og háttum en enginn hans sérleikur skyggði á þá heiðríkju, sem hvíldi yfir svip hans og hjartalag1- Gáfur hans voru miklar, hann var frj°r og frumlegur í hugsun, hugsjónamað' ur og afkastamikill í ritstörfum. Bókin Vestur-Skaftafellssýsla og íbúar henn- ar, sem hann kom út 1930, var frurri' leg nýjung þá, og merkilegt átak, sem ber vitni um áræði hans, útsjónarserm og harðfylgi. Skömmu síðar réðst hann í að gefa út tímaritið Jörð. Það var skammlíft í fyrstu lotu en síðar ho 92
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.