Kirkjuritið - 01.06.1976, Síða 20

Kirkjuritið - 01.06.1976, Síða 20
og sakir standa. Hafa farprestar þjón- að fyrir tvo þeirra þriggja, sem verið hafa í námsleyfi, en nágranni hefur þjónað fyrir hinn þriðja, þann sem yngstur er í embætti. Mér er ekki Ijóst, hvað til þess ber, að leyfisveitingar virðast hafa vaxið einhverjum mönn- um í augum og þótt jafnvel til háska horfa. Ég sé ekki hvernig slíkt verður rökstutt. Nokkuð augljóst er það, að ekki muni auðvelt að setja því skorður, hve margar málaleitanir af þessu tagi berast á sama ári, að ég nefni ekki það, að enginn maður ræður heilsu- fari. Þegar menn sækja um leyfi vegna námsfarar eða endurhæfingar, valda kringumstæður þeirra, fjölskylduhagir og önnur einkaaðstaða, og einnig að sjálfsögðu það, hvort kostur er á er- lendum styrkjum. Ég gengst fúslega við því, að mér finnst prestum geta dottið margt lakara í hug en það að vilja auka nám sitt og starfsþroska og heldur vil ég fyrir mitt leyti styðja menn en hindra í slíku. Ég man ekki heldur til þess, að ég hafi talið mig þurfa að neita um meðmæli mín, þegar sótt hefur verið um leyfi í rökstuddu skyni, en komið hefur fyrir, að menn hafa fallið frá leyfisbeiðni, ef til vanda horfði um þjónustu eða fleiri umsóknir lágu fyrir en eðlilegt þótti að full- nægja. I lögum um utanfararstyrk presta frá 1931, er kveðið svo á, að veita skuli árlega 2—5 prestum, þeim er þjónað hafi embætti í a. m. k. 2 ár, styrk til utanfarar og skuli prestum þjóðkirkjunnar skylt að þjóna endur- gjaldslaust prestakalli nágrannaprests síns allt að 6 mánuðum, meðan hann er í utanför. Þessi merku lög hafa að vísu strandað á því lævísa blindskeri þeirra, sem ber yfirskriftina „eftir því sem fé er veitt til á fjárlögum“. En ákvæði þeirra um tiltölu leyfisveitinga er allt um það nokkur vísbending og er raunar engin önnur lögfest viðmiðun til í þessu efni. Þeir vitru menn, sem sömdu téð lög, gera ráð fyrir því, að 5 þjónandi prestar gætu fengið náms- orlof í einu og væri köllum þeirra þjón- að af nágrönnum. Áreiðanlega hafa aldrei svo margir fengið leyfi senn í minni tíð. En hitt játa ég fúslega, að það er ekki alltaf auðvelt að ráðstafa málum í þessum tilvikum og misjafn- lega tillitssamir geta menn verið í þessu sem öðru. Og miklum erfiðleik- um getur það valdið, þegar menn fynr' varalítið vilja framlengja umsamið leyfi. Fyrir utan þá þrjá presta, sem nefnd- ir voru, hefur sr. Haukur Ágústsson, Hofi í Vopnafirði, stundað tónlistaf- nám hér í Reykjavík. Hann hefur ekki haft formlegt orlof heldur borið alla ábyrgð á þjónustunni. Um þetta fékk ég eindregin, skrifleg tilmæli frá safn- aðarmönnum, sem óskuðu þess, a^ prestur þeirra mætti fá þetta tækif®1,1 til þess að þroska tónlistarhæfileik3 sína en að þeir nytu samt þjónustu hans eftir því sem hann fengi vi^ komið og að önnur ráðstöfun v®rl ekki gerð um prestakallið fyrst um sinn. Hefði mér þótt illa sæma a^ ganga í berhögg við óskir safnaðarins í þessu. Kirkjur vígðar Ný kirkja var vígð að Eydölum 1 Breiðdal 13. júlí. Hún hefur verið len9' 98
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.