Kirkjuritið - 01.06.1976, Side 37

Kirkjuritið - 01.06.1976, Side 37
Sérhver sannsýnn maður mun játa, að ®9 var ekki upphafsmaður persónu- le9ra aðdróttana. Þar urðu aðrir til. Hitt munu fáir geta láð mér, þótt e9 brygðist hart við þeim atgangi, sem uPPi varð um hríð og snerist að veru- le9u leyti um persónu mína, dvalar- stað og atvinnu. Þau viðbrögð mín 9eta ekki samjafnazt orðum hinna, er að fyrra bragði hófu þess konar ,,mál- f|utning.“ Fleiri orðum mun ég ekki fara um h'ua „persónulegu" hlið þessa máls. £g þakka sr. Kristjáni, að ,,Andsvar“ t>ans gefur ekki tilefni til athugasemda af Því tagi. Þó vil ég til gamans benda Qóðvini minum á það, að auðmýkt 9etur verið nógu smellið stílbragð einu Slnr>i, jafnvel tvisvar, en missir marks, ef henni er beitt að staðaldri. Þe9ar ég les ,,Andsvar“ sr. Kristjáns Verður mér tvennt efst í huga: Hið fyrra er þetta, að ég hef tak- ^arkaða nennu til að togast á um til- Veruguðfræði utan enda. Guðfræði er aldrei né verður annað eða meira en SuöfræSj. Qg þótt ég lengi hafi haft ^^tur á þeim tilveruguðfræðingum, Sem ég á sínum tíma áræddi að nefna, mun e9 seint ganga á bálið vegna essarar ,,stefnu“ eða annarra. Það efur þegar komið fram, hve önd- ^erðir við klóumst varðandi lífsvið- . rf aHt, sr. Kristján Róbertsson og e9- Sú andstæða kemur meðal annars verle9a í Ijós í afstöðu okkar til til- s^ruguðfræði, — að svo miklu leyti em viö erum henni kunnugir. Við essu er ekkert að gera og mál að láta niður falla frekari hnútur af því tilefni. Satt að segja var það ekki vegna neins konar ,,fræða“ að ég nauðugur viljugur gekk til þessa leiks í öndverðu. Auk alls annars virðist mér orða- skak okkar sr. Kristjáns vera að snú- ast upp í þóf, a. m. k. að því er til- veruguðfræðina áhrærir. Mér leiðist þóf, rétt eins og Skarphéðni forðum, — ,,og er miklu drengilegra, að menn vegist með vopnum“, — en láti sér hægt að öðrum kosti. Meðal margs annars finnst mér það óþarft, er sr. Kristján endurtekur í breyttri mynd orð um tilveruguð- fræði úr ,,Svari“ mínu, gerir þau að sínum, en lætur þess ógetið, að ég hafi sagt hið sama. Á ég þar við um- mæli um skammlífi nefndrar stefnu, tízkufyrirbæri o. fl. Ég hef sumsé berum orðum viðurkennt, að þessi blessuð guðfræði sé ekki í núverandi mynd líkleg til að verða eilíf, fremur en önnur mannanna verk, þótt hún hins vegar sé fulltrúi tiltekinnar hugs- unar, er á sér langa sögu innan kristni. Þarna tók ég raunar í ,,Svari“ greiðlega undir orð, sem viðmælandi minn sjálfur lét falla í fyrstu grein sinni í Kirkjuriti I 1975. Um þetta efni erum við sr. Kristján því [ þessum rituðum orðum búnir að segja hið sama tvívegis hvor um sig eða fjór- um sinnum alls. Líkist athafnasemi okkar einna helzt blindingsleik barna, nema hvað báðir eru „skolli" í senn. Væri víst ekki úr vegi að taka bindið frá augunum, þótt seint sé! Það síðara, sem að mér hvarflar við lestur ,,Andsvars“, er náskylt hinu fyrra og styður það raunar, að ég 115

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.