Kirkjuritið - 01.06.1976, Síða 41

Kirkjuritið - 01.06.1976, Síða 41
á þá skoðun mína, að þessar björtu stjörnur beri við næsta svarta nótt °9 að myrkri þeirrar nætur megi eng- lnn gleyma eitt andartak, — né heldur daufheyrast við þeim gráti og þeirri gnístran tanna, sem í svartnættinu hljómar? IV. fáu orð, sem sr. Kristján lætur faNa um það, „hvort tilveran sé í grundvallaratriðum góð eða ill“, eru 'akmarkað ,,Andsvar“ við tilraunum ^ninum til röksemdafærslu í ,,Svari“ Urn þetta efni. Ábendingar þær, sem e9 setti fram varðandi gestrisni heims- lr|s viS Jesúm Krist, eru ekki nefndar. l-agði ég þó áherzlu á það, að einmitt Þessar ábendingar væru þýðingarmesti „Svarsins'1, að því er varðar illt e®H mannsins. Nú hlýt ég að láta hennan þátt kyrran liggja að mestu, nar eð ekkert nýtt hefur komið fram af hálfu viðmælanda míns. þó vil ég geta þess, að ég held . ®jm mun fastar við „grundvallaratrið- sem ég íhuga málið oftar. Það orð skrapp engan veginn úr penna mín- Ufn í ógáti. hlitt skal heldur ekki látið óátalið, 0 y sr- Kristján stefnir aldagömlum Vangaveltum guðfræðinga um frjálsan a ófrjálsan vilja mannsins fyrir aastarétt „heilbrigðrar skynsemi“ c°mmon sense, sjá bls. 42). Mér er a ki kunnugt um, að sá ágæti dóm- . ° sá þess umkominn að leysa úr ^e um vanda. Hér er á ferðinni þver- ®ða, sem ekki verður ráðin, og etta vitum við sr. Kristján báðir jafn vel. Hitt er mér Ijóst, að mönnum er það misjafnlega Ijúft að hugsa í þver- stæðum. Er þverstæðan þó í senn ó- hjákvæmilegur burðarás kristinnar guðfræði og jafnframt „tankens liden- skab,“ eins og Kierkegaard nefndi hana, — einn dýrlegasti leyndardóm- ur hugsunar okkar og tilveru allrar. Mér hefur verið legið á hálsi fyrir svartagallsraus og neikvæða afstöðu til lífsins, þessa heims, veraldarinnar umhverfis okkur. Nú vil ég ítreka það, sem ég sagði í „Svari“. Viðhorf mitt er tæpast neikvæðara en afstaða sr. Kristjáns og skoðanabræðra hans, þótt bjartsýni okkar bersýnilega eigi sér ólíkar forsendur. Jákvæð skoðun mín á tilverunni kom skýrt fram þegar í hinni fyrstu grein, Kirkjurit IV 1974. Þar er þessi orð að finna: „En jafnframt lifir í okkur annar maður, — Jesús, sem Kristur er kall- aður. Hann hefur sigrað dauðann, brotið á bak aftur hið illa vald tóms. og tilgangsleysis. Að svo miklu leyti sem hann lifir í okkur er umheimurinn góð gjöf, sköpuð og endurleyst af þeim Guði, sem er Kristur, maðurinn einnig skapaður og endurleystur af þeim Kristi, sem er Guð. Og lifið á sér tilgang, — þann að búa sem barn Krists og lærisveinn hans á jörðinni." Hvers vegna sást öllum andmæl- endum mínum yfir þessi orð? í þeim var þó bent á hina björtu lausn þess örðuga vanda, er ég að öðru leyti dró fram með helzt til góð- um árangri. Sú lausn var og er fólgin í trúnni á hann, sem er Ijós heimsins og sannlega skín í myrkrinu. Er það til of mikils mælzt, að menn nú um síðir líti á þessi ummæli mín og 119
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.