Kirkjuritið - 01.06.1976, Síða 42

Kirkjuritið - 01.06.1976, Síða 42
önnur hliðstæð og reyni að gera sér grein fyrir úrslitaþýðingu þeirra, þegar metinn skal málflutningurinn í heild? V. Drjúgum hluta máls síns ver sr. Kristján í það að mæla með einingu manna af öllum skoðunum og trúarbrögðum, en sneiða að mér fyrir „orðaskark og púðursprengingar, herkvaðningu og hrossabrestshátt“, svo að saman séu dregin nokkur ummæla hans í þessa veru. Telur hann framferði mitt hvorki meira né minna en „ógreiða við sam- tíðina.“ Ég er uppveðraður. „Betra er illt að gera en ekki neitt,“ segir máltækið. „Samtíð" er engin minni háttar stærð. Og það getur ekki verið neitt smáræðis herostratosarafrek, er einum vesölum manni tekst að gera slíku fyrirbæri „ógreiða". Það er næstum eins og að koma af stað heimsstyrjöld eða að minnsta kosti eins og að brennaRóma- borg. En hér kemur enn að því, sem áður var nefnt: Sambandið milli heimanna tveggja er takmarkað. Og þessu sinni er málið svo miklu alvarlegra en fyrr, að þar á er ekki stigsmunur, heldur eðlis. Hér er hvorki verið að spjalla um neins konar ,,fræði“ eða „stefnur", né heldur bókmenntir, listir eða menn- ingarvitund. Hér er allt annað og meira í húfi. Sr. Kristján tekur undir þau um- mæli, að ,,von mannkynsins sé ein- mitt i því fólgin, að hægt verði að sam- einast um þann kærleiks- og þræðra- þoðskap, sem sé kjarninn í öllum hin- um stærri trúarbrögðum." Hér er sjálft fagnaðarerindi synkretismans dregið 120 saman í fáein orð. Andspænis þeim orðum get ég ekkert annað gert en benda einu sinni sem oftar á yfirlýs- ingu Krists: Enginn kemur til Föðurins nema fyrir mig. Um þetta grundvallaratriði snerist að verulegu leyti sú deila, er ég efndi til. Skoðanir mínar og sr. Kristjáns Róbertssonar um þetta efni verða ekki með góðu móti samræmdar. Hér virð- ist annar hvor okkar einfaldlega hafa á réttu að standa, en hinn ekki. Enn skal þó reynt að hreyfa orðum, er efla mættu gagnkvæman skilning: Hvernig fær nokkur maður samræmt trú sína á einn Guð átrúnaði annarra manna á annan Guð eða aðra guði? Ég læt þrenningarlærdóminn liggj3 milli hluta. Kristin trú er eingyðistrú- Opera ad extra sunt indivisa. Mér er það ógerningur, hvort heldur er tilfinn- ingalega eða röklega að láta einn GuS, Föður, Son og Heilagan Anda, taka höndum saman við önnur „máttar- völd“, hverju nafni sem þau nefnast. í annan stað hélt ég ekki, að „kjarni* kristni væri „kærleiks- og bræðraboð- skapur" almennt. Ég hélt, að kjarninn væri trú á einn Guð, opinberaðan í Kristi. Sá Guð flytur okkur kærleiks- og bræðraboðskap, og boðskapurinn tekur til allra manna. Eigi að síður er þessi boðskapur „sérlegur”, en ekki „almennur". Hann er sumsé óleysan- lega bundinn trúnni á hinn eina Guð■ Sr. Kristján getur um ekumeniskt starf, en samtímis nefnir hann umrseð- ur milli kristinna manna og einstakl- inga af öðrum trúarbrögðum. Við þetta langar mig að gera eftirfarandi at' hugasemdir: Vissulega ber okkur að sýna mis'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.