Kirkjuritið - 01.06.1976, Síða 43

Kirkjuritið - 01.06.1976, Síða 43
[^unandi afbrigðum kristni fulla virð- 'nQu. Ég er sjálfur ekki með öllu ó- ^unnugur ekumenisku starfi á erlend- Urn vettvangi. Ég átti því láni að fagna að vera í nokkur ár fulltrúi íslenzku k'rkjunnar á fundum Norrænu eku- men)sku stofnunarinnar og naut þess 1 ríkum mæli að kynnast þeim anda, er Þar ríkti. Var mér það m. a. sérstakt anaegjuefni að uppgötva, að þar var aldrei flúið frá örðugum skilgreining- Urn- Engin tilraun var gerð til að draga fjöður yfir augljósan ágreining. Hann Var rökræddur af fullri einbeitni. En sérhverjum árekstri lauk í því bróð- erni, sem hreinskilnin ein fær alið. Nu mun það öllum Ijóst vera, að ekumeniskt starf byggir á þeirri grund- Vallarhugsun, að kristnir menn eru s^mmála um það, sem mestu varðar. a sameiginlegi kjarni er trúin á einn u3. opinberaðan í Jesú Kristi. Og )arn' þessi er samkvæmt framan- s°9ðu sérlegur, en ekki almennur, "e)gn“ kristinna manna, en ekki annarra. Sömu virðingu og að ofan greinir er skylt að sýna framandi trúarbrögð- um öllum. En munurinn á ekumenisku s arf) milli kristinna kirkjudeilda ann- ars vegar og samskiptum við framandi I Uarl3rögð hins vegar er þó augljós- 9a Sa> að í fyrra dæminu er það, sem ®stu varðar, sameiginlegt, en í hinu Slöara alls ekki. ^ Þsssum sökum tel ég sérstaka US til að gjalda varhuga við öll- m tj|raunum ag ) Samejnast um" Q n Vern hugsaðan ,,kjarna“ kristni ej3 annarra trúarbragða. Sá „kjarni“ men^ m'nn' hyggju ekki til. Kristnir af ólíkum kirkjudeildum geta sameinazt um þann kjarna, sem er til, — einn Guð, opinberaðan í Jesú Kristi. Kristnir menn og fulltingisfólk ann- arra trúarbragða eiga sér ekki þann sameiningargrundvöll. Það er því hug- takaruglingur að bera saman eku- meniskt starf og vinsamlegar umræð- ur við menn af öðrum trúarbrögðum. Þessi ruglingur verður -meðal annars til þess, að framandi átrúnaður læðist inn í kristnina undir fölsku flaggi. Gegn þessu hef ég reynt að berjast. Ég er sammála sr. Kristjáni Ró- bertssyni um það, að okkur beri í senn að sýna skilningi annarra kirkju- deilda á Kristi og jafnframt framandi átrúnaði öllum fulla tillitssemi og nær- gætni. Ég veit mig ekki hafa ráðizt að ókristnum trúarbrögðum, sem viður- kenna hvort tveggja, sinn eiginn sér- leik og sérleik kristninnar. Ég mun heldur ekki hafa herjað á aðrar kirkju- deildir. Hafi ég gert mig sekan um árásir af þessu tagi, bið ég hlutað- eigendur afsökunar, heils hugar. En getum við sr. Kristján þá ekki einnig sammælzt um framanskrifaðar ábendingar? Er okkur jafnvel ekki unnt að ganga svo langt að verða á einu máli um það, að rétt sé að verjast þeim öflum, sem í skjóli hug- takaruglings og óljósra skilgreininga draga krossinn að húni, en sigla með framleiðsluafurðir annarlegra trúar- bragða í lestinni? Sr. Kristján Róbertsson dregur í efa, að unnt sé að komast að niður- stöðu um innihald „hreinnar trúar" Þetta minnir mig á orð, sem hið fyrra sumar hrutu úr öðrum penna þess efn- is, að ekki væri nóg að skjóta máli sínu til Krists. Eftir væri að skilgreina, 121
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.