Kirkjuritið - 01.06.1976, Qupperneq 46

Kirkjuritið - 01.06.1976, Qupperneq 46
SIGURÐUR BJARNASON, forstöðumaður S. D. Aðventista: flndagáfuhreyfing í Ijósi Biblíunar Sú trúmálahreyfing, sem hér verður gerð að umtalsefni, átti upptök sín í Bandaríkjunum skömmu eftir 1960. Charismatic Movement er það nafn, sem fylgjendur þessarar hreyfingar hafa valið henni, vegna þess að þeir segjast tala tungum og gera lækninga- kraftaverk. Hreyfingar þessarar hefur lítið orðið vart hér heima. Við gætum nefnt hana á íslensku andagáfuhreyf- inguna. Hreyfingin átti upptök sín meðal æskufólks og í fyrstu var haldið, að um æskuóra væri að ræða, því að ungt fólk fýsir ávallt í eitthvað nýtt, og þessi bóla mundi hjaðna fljótlega. Einnig var talið, að hreyfing þessi yrði bundin við Bandaríkin. Á síðustu fjór- um árum hefur það komið í Ijós, að þessar skoðanir eiga ekki við rök að styðjast. Hreyfingin breiðist nú út sem eldur í sinu, ekki aðeins um Banda- ríkin, heldur einnig um Suður-Ameríku og fylgjendur hennar vinna nú að því að boða trú sína í Evrópu, Afríku, Ástralíu og Asíu. í rauninni er þetta fyrirbæri ekki nýtt, því það líkist að mörgu leyti trú- málahreyfingu hvítasunnumanna. Það, sem er nýtt og athyglisvert við þessa ungu hreyfingu er, hversu öruggri fóf' festu hún hefur náð utan hvítasunnu- hreyfingarinnar. Hún hefur þegar náð að festa rætur í mörgum kirkjum mót' mælenda og einnig meðal rómversk- kaþólskra. Vegna þessarar sérstöku þróunar hefur þessi hreyfing líka verið nefnd ný-hvítasunnuhreyfing (neo- pentecostalism) til að greina hana fra hvítasunnuhreyfingunni. Árið 1962 birtist grein í bandaríska vikuritinu Time, þar sem greint er fra upphafi andagáfuhreyfingarinnar- Tímaritið Life nefndi hana ,,Þri^|a veldið“ (The Third Force), en h'11 veldin voru kaþólsk trú og mótm^' endatrú. Segir þetta nokkuð um út' breiðslu og áhrifamátt þessarar hreyf' ingar. Útbreiðsla hennar fór ekki fram Þ'la mönnum. Árið 1963 var talið, að anda gáfuhreyfingin hefði þá þegar náð fó* 124
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.