Kirkjuritið - 01.06.1976, Blaðsíða 59

Kirkjuritið - 01.06.1976, Blaðsíða 59
hlýtur a5 koma einhverjum kynlega tyrir sjónir. Er tímabil hefðbundins kristniboðs á enda? hljóta þeir að sPyrja? Fullyrðing um slíkt hlýtur hins vegar að vera byggð á mjög villandi upplýs- 'n9um ellegar hreinni óskhyggju ein- hverra, sem líta kristniboðið hornauga. hiitt er satt, og því er ekki að leyna, að hér er vikið að því máli, sem einna hörðust átök hafa orðið um á fundum °9 þingum Alkirkjuráðsins hin síðari ár. Meira að segja gæti svo farið, að heu átök splundruðu samtökunum. hesendum Kirkjurits ætti raunar að Vera nokkuð kunnugt um þetta, því að Slra Jón Dalbú Hróbjartsson fjallaði Urn það í grein hér í ritinu fyrir nokkru. Lausannesáttmálinn er og með sínum haetti bein heimild um átök þessi. En Þeim, er frekar vildu um þetta fræð- ast, má benda á grein þá eftir Jóhann- es Borgenvik um Alkirkjuráðið og Un9u kirkjurnar, sem birtist í síðasta hefti- Jóhannes Borgenvik er sérfróður Urri Þetta efni. Hið sanna er, að ,,hefðbundið r'stniboð“ hefur að líkindum aldrei staðið með svo miklum blóma sem nú, ahrarnir alrdrei verið svo hvítir til upp- skeru, kristniboðar varla nokkru sinni Verið fleiri né farið víðar um lönd. Og e eru þeir grátlega fáir. .. ^n grátlegt má og heita — og þó er|ítið broslegt, að forysta þeirra sam- . ka- sem kristniboðar og eldheitir a u9amenn um kristniboð, hrundu af atað, skuli nú feimnari við fátt en risfniboð. Kristniboð má það helzt ®kk' heita fyrir nokkurn mun, því að a® er niðrandi fyrir heiðingjana, sem a sjálfsögðu mega heldur ekki heita heiðingjar. Og kristniboð skal það ekki vera, heldurskal nú taka upp „dialog“, samræður við þá, er önnur trúarbrögð hafa, viðurkenna trú þeirra og leitast við að samræma hana einhverju broti kristins dóms með rökum eða brögð- um. Jafn broslegt og grátlegt er og, að forystumenn hinna miklu „einingar- samtaka" skuli nú tala með gleði og stolti um „afrískan kristindóm“ og „sjálfstæðar kirkjur'1, sem rofið hafa „sambandið við hinar vestrænu móð- urkirkjur". Spurning er aftur á móti, hvort þeir sömu menn muni gera sér Ijóst, að þeir eru að kasta steinum í götur kristniboða frá Vesturlöndum, gera þá tortryggilega, leiða yfir þá þrengingar og erfiði, jafnvel ofsóknir og píslarvætti. Margt er nauðsynlegt — ekki eitt Hið eina nauðsynlega er nú ekki leng- ur í móð, og kristar eru margir, og þá er víða að finna. Það er þess vegna eðlilegt, að forysta Alkirkjuráðsins snúi sér að ýmsu öðru nauðsynlegu en að boða trú á Krist. Fyrri grein síra Gunnars endar á svofelldum orðum, og virðast þau endursögn úr ræðu dr. Potters, aðalframkvæmdastjóra Al- kirkjuráðsins: „Hún (kirkjan) er ekki kölluð til að boða eingöngu „trú" í einhverjum óræðum skilningi. Hún er miklu frekar kölluð til að starfa, vinna þau verk, sem húsbóndi hennar, Krist- ur, kallar hana til á hverjum tíma, og þau verk eru einmitt hvarvetna þar sem neyðin, misréttið, kúgunin, hatrið og vonleysið er.“ 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.