Kirkjuritið - 01.06.1976, Síða 60

Kirkjuritið - 01.06.1976, Síða 60
Ekki er með neinum hætti skýrt, hvað átt sé við, þegar rætt er um að boða trú í einhverjum óræðum skiln- ingi, og engin grein er fyrir því gerð, hvernig Kristur kalli kirkju sína til á- kveðinna starfa á hverjum tíma. Af því, sem á undan er farið, virðist þó svo að skilja, að kirkjan sé í raun réttri köll- uð til sömu starfa og Sameinuðu þjóð- irnar eru að fást við með miður góðum árangri. Og til þessa á hún að vera betur fallin sökum þess, að hún er ó- háð stjórnmálastefnum, kynþáttamis- mun og hafin yfir mismun kynja. Trúlega mun þetta þykja góð guð- fræði einhvers staðar nú í svip, en af- leit pólitík hygg ég, að það muni þykja nokkuð víða. Dapurlegur atburður gerðist á þinginu. Bréf barst til þess frá tveim þegnum orþódoxu kirkjunn- ar í Sovétríkjunum varðandi ofsóknir stjórnvalda þar gegn trúuðu fólki. Munu margir líta svo á, að viðbrögð þingsins og afleiðingar þeirra hljóti að mega teljast glöggt dæmi um mátt og áhrif Alkirkjuráðsins í heimspólitíkinni. Síra Gunnar skýrir allýtarlega frá málavöxtum í síðari grein sinni. Hún birtist í Morgunblaðinu 23. marz s. I. Hvernig frelsar Jesús Kristur? En fleira bar þar á góma. Lokaorð greinarinnar eru þessi: „Jesús Kristur frelsar og sameinar," var yfirskrift þessa fimmt allsherjarþings Heimsráðs kirkna í Nairobi. Það var verkefni þingsins að skilgreina, hvað það merk- ir á raunveruiegan, ,,jarðneskan“ hátt í nútímanum. Þarna voru fulltrúar frá öllum heimsálfum, af öllum kynþátt- um, fólk, sem býr við öll hugsanleg stjórnmála- og viðskiptakerfi, öll hugs- anleg skólakerfi, fólk, sem býr við kúgun eða býr í löndum, sem kúga aðra. Jesús Kristur sameinar það í Þvl verki að ,,frelsa“ í orðsins fyllstu merkingu og ,,sameina“ sundraðan heim. Það er hlutverk kristinnar kirkju.“ Hér er mikið sagt, og þó eru einnig vaktar spurningar, sem ekki eru smá- ar. Hvernig frelsar Jesús Kristur? Hvað er að frelsa í orðsins fyllstu merkingu? Hvernig sameinar Jesús Kristur sundr- aðan heim? Hver var hin raunverulega og jarðneska merking orðanna ,,a® frelsa“ og ,,sameina“ að dómi þing- heims í Nairobi? Svörin eru farin á undan. Og mi111 lína virðist mega lesa, að þau séu ný' stárleg og haldgóð, að orðum haf1 verið fengin ný og sönn merking. Ein' hvern veginn er þó dálítið erfitt að henda reiður á þeim svörum og merk' ing þeirra. Vitnað er til ástralsks fræðings, sem Charles Birch heitir. Þar er talað um, að frelsun jarðarinnar og jarðarbúa sé eitt heildarátak, sem fel1 í sér „frelsun undan mengun, frelsnn hinna fátæku, frelsun konunnar, mannsins, vísindanna, tækninnar, ár' anna, plantnanna, loftsins, sjávarins’ fjallanna, skógarins o. s. frv.“ Allt kann þetta að vera satt og rétt. en þó læðist sá grunur að við þessa, að hér sé einungis verið a_ ræða um jarðneskt hjálpræði, sem s af „þessum heimi“. Og sá grun1^ styrkist heldur en hitt, þegar lengra e lesið. Þegar vikið er orðum að íslenz kirkjunni, er ekki hvatt til þátttöku einingarviðleitni Alkirkjuráðsins 138
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.