Kirkjuritið - 01.06.1976, Blaðsíða 65

Kirkjuritið - 01.06.1976, Blaðsíða 65
hverjum aðila óháðum Guði eða hon- Urn fjandsamlegum. Kristnir menn tilbiðja Guð, skapar- ar|n, sem í sífellu gengur til baráttu við myndir hins illa í heiminum. í fyrir- bærum náttúrunnar (svo sem sólar- uPprás„ gangi árstíða o. s. frv.) líta Þeir vitnisburð um starfandi vilja skap- arans, sömuleiðis í þeim mannlegu samskiptum, sem miða til blessunar. í vitundinni um starfandi vilja skap- arans hryggjast þeir yfir birtingar- myndum hins illa í heiminum, sem í sí- fellu vill vinna verki Guðs mein, en treysta því, að Guð sé sá, sem sigri, eins og hann í upprisu sonar síns sigr- að' dauðann (I. Kor. 15.50—58; sbr. J°b. 19.25—27). 2'2.3. |jm mannjnn ^eðurinn er skapaður í mynd Guðs. Það þýðir, að hann er kjörinn þjónn Guðs til að viðhalda sköpunarverkinu °9 uppbyggja það í hlýðni við skipun Guðs, í umhyggju við náttúruna, í Þiónustu við meðbræður sína, þiggj- andi frá Guði einum líf og anda og alla hluti (sbr. Post. 17.25; Matt. 6.25— I. Mós. 1.26—31; Sálm. 8.4—10). ÞaH mannsins kemur fram í því, að ^Surinn ranghverfir vilja sínum til ó- Þl^ðr>i við Guð. Þar af leiðandi eyðir ^ar>n náttúrunni, og í stað þess að ióna notar hann meðbræðurna sem ^ki til að efla eigin ávinning. lilla í heiminum, í hvaða mynd sem að er, er andstæðingur Guðs, sem aðurinn er kallaður til að berjast á oti- Uppruni þess er óskýranlegur, en í eðli sínu er það afneitun á Guði og vilja hans. Rætur hins illa ná dýpra en til persónu einstaklingsins. Hið illa bindur veröldina sem heild í viðj- um sínum og birtist í ólíkum myndum jafnt persónulegum sem félagslegum svo sem: sjúkdómum, örbirgð, styrjöld- um, hörmungum, ranglæti, hatri, eigin- girni, hroka, öfund, afbrýðisemi, spill- ingu, flokkadráttum, metingi, þráttan, svalli og ósiðsemi hvers konar. Hið illa birtist og í fyrirbærum í náttúrunni svo sem: jarðskjálftum, eldgosum, þurrkum og flóðum. 2.2.5. Um endurlausnina Einn hefur sigrað hið illa, Jesús Krist- ur. Hann mætti hinu illa í sama mæli og aðrir menn, en hann gerði það, sem vér gerum ekki og getum ekki: sigraði það. Sigur hans opinberaðist á páskum, og kirkjan vitnar, að Guð vilji gera alla menn hluttaka í þeim sigri. Verk kirkj- unnar felst þess vegna i að safna mönnum saman undir drottinvald Jesú Krists með því að boða orð hans og veita sakramentin, en í þeim veitist oss hiutdeild í lífi hans. 2.2.6. Um frelsunina Enginn frelsast nema fyrir Jesúm Krist, því að hann einn hefur unnið það verk, sem nægir til hjálpræðis. Frelsunin er því ekki náttúrulögmál, heldur Guðs gjöf, sem oss er boðin í orði Guðs og vér fáum þegið í trú. Biblían kennir: Guð vill, að allir verði hólpnir og komist til þekkingar á sann- leikanum (I. Tím. 2.4). Hjálpræðisverk sitt vann hann í Jesú Kristi, sannleik- 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.