Kirkjuritið - 01.06.1976, Side 67

Kirkjuritið - 01.06.1976, Side 67
3- AFLEIÐINGAR KRISTINNAR TRÚAR 3,1 ■ Almennar afleiðingar í siðferðilegu og trúarlegu tilliti Þar e5 trúin er grundvallarafstaða til IIfsins og allra fyrirbæra þess, þá er kristin trú engan veginn án afleiðinga ' lífi játenda sinna, og koma þær af- leiðingar fram í opinberu og í einkalífi, J3fnt í afstöðu til veraldlegra sem and- le9ra mála. 3-"*-1. Afstaða til veraldlegra mála ^fstaða kristinna manna til veraldlegra ^ála grundvallast á játningunni til föður, skapara himins og jarðar, °9 til Guðs sonar, frelsara manna, sem er sannur Guð og sannur maður. Neikvætt útilokar játningin allar út- s^ýringar á eðli manns og heims, er efr>eita uppruna allra hluta í huga og er>di náðugs Guðs föður, sem hefur °Pinberað veru sína og hið sanna eðli ^Pnnsins í syni sínum Jesú Kristi. Jákvætt er játningin hvatning til Pstttöku í uppbyggingu mannfélagsins °9 i framvindu allra mála, er í sjálfu er miða til uppbyggingar. Dæmi um s mál eru: barátta fyrir félagslegu °9 Persónulegu réttlæti, fyrir hrein- ' n' i opinberum og í persónulegum Samskiptum, fyrir jafnrétti; barátta e9n misrétti, ranglæti og valdníðslu; barátta fyri 9egn mengun umhverfisins og r ábyrgri umgengni um náttúruna 9 auðæfi hennar. re'n játar náðugan Guð föður, er ,?ara himins og jarðar. Þess vegna öld' ^r‘stinna rnanna þjónustu í ver- er lnr|i. sem er sköpunarverk Guðs, og Sli Þjónusta virk barátta að viðhaldi sköpu narverksins og frekari uppbygg- ingu. Kristnir menn ganga til þessarar baráttu í samvinnu við og samstöðu með mismunandi aðilum. Þeir viður- kenna alla menn sem skapaða í Guðs mynd og þar með kallaða til þjónustu við Guð í verkum, sem hann hefur áður fyrirbúið. Kristnir menn túlka lífið og fyrirbæri þess í Ijósi játningar sinnar, gleðjast yfir framgangi góðs málstaðar undir hvaða merkjum, sem hann er, og sjá í þeim framgangi vitnisburð um starf- andi vilja skaparans og frelsi hans til að kjósa sér verkfæri úr hópi þeirra, er jafnvel afneita honum í lífi sínu. Samstaðan tekur hins vegar endi, þegar krafan um hugmyndafræðilega einingu er vakin, hvort sem hún er flutt í þeim tilgangi að breiða yfir augljósan ágreining eða sem valdbeiting til að knýja menn til að taka afstöðu gegn sannfæringu sinni. Umburðarlyndi kristins manns er einmitt fólgið í því, að hann með hugs- un sinni og verkum sýnir fram á, að sá grundvöllur, sem hann byggir á, stenzt alla gagnrýni og er ekki síður traustur en hver sá grundvöllur annar, er nú- tímamenn nota til að túlka lífið og gang þess. 3.1.2. Afstaða til andlegra mála Kristnir menn meta andleg mál, þar undir önnur trúarbrögð og trúarleg fyrirbæri, á sama grundvelli og ver- aldleg mál, á grundvelli þess sann- leika, sem játningin setur fram. Neikvætt táknar þetta, að kristin trú er aðgreind frá öllum þekktum, sögu- legum trúarbrögðum, sem grundvall- ast á annarri játningu. Kristin trú er 145 L

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.