Kirkjuritið - 01.06.1976, Qupperneq 67

Kirkjuritið - 01.06.1976, Qupperneq 67
3- AFLEIÐINGAR KRISTINNAR TRÚAR 3,1 ■ Almennar afleiðingar í siðferðilegu og trúarlegu tilliti Þar e5 trúin er grundvallarafstaða til IIfsins og allra fyrirbæra þess, þá er kristin trú engan veginn án afleiðinga ' lífi játenda sinna, og koma þær af- leiðingar fram í opinberu og í einkalífi, J3fnt í afstöðu til veraldlegra sem and- le9ra mála. 3-"*-1. Afstaða til veraldlegra mála ^fstaða kristinna manna til veraldlegra ^ála grundvallast á játningunni til föður, skapara himins og jarðar, °9 til Guðs sonar, frelsara manna, sem er sannur Guð og sannur maður. Neikvætt útilokar játningin allar út- s^ýringar á eðli manns og heims, er efr>eita uppruna allra hluta í huga og er>di náðugs Guðs föður, sem hefur °Pinberað veru sína og hið sanna eðli ^Pnnsins í syni sínum Jesú Kristi. Jákvætt er játningin hvatning til Pstttöku í uppbyggingu mannfélagsins °9 i framvindu allra mála, er í sjálfu er miða til uppbyggingar. Dæmi um s mál eru: barátta fyrir félagslegu °9 Persónulegu réttlæti, fyrir hrein- ' n' i opinberum og í persónulegum Samskiptum, fyrir jafnrétti; barátta e9n misrétti, ranglæti og valdníðslu; barátta fyri 9egn mengun umhverfisins og r ábyrgri umgengni um náttúruna 9 auðæfi hennar. re'n játar náðugan Guð föður, er ,?ara himins og jarðar. Þess vegna öld' ^r‘stinna rnanna þjónustu í ver- er lnr|i. sem er sköpunarverk Guðs, og Sli Þjónusta virk barátta að viðhaldi sköpu narverksins og frekari uppbygg- ingu. Kristnir menn ganga til þessarar baráttu í samvinnu við og samstöðu með mismunandi aðilum. Þeir viður- kenna alla menn sem skapaða í Guðs mynd og þar með kallaða til þjónustu við Guð í verkum, sem hann hefur áður fyrirbúið. Kristnir menn túlka lífið og fyrirbæri þess í Ijósi játningar sinnar, gleðjast yfir framgangi góðs málstaðar undir hvaða merkjum, sem hann er, og sjá í þeim framgangi vitnisburð um starf- andi vilja skaparans og frelsi hans til að kjósa sér verkfæri úr hópi þeirra, er jafnvel afneita honum í lífi sínu. Samstaðan tekur hins vegar endi, þegar krafan um hugmyndafræðilega einingu er vakin, hvort sem hún er flutt í þeim tilgangi að breiða yfir augljósan ágreining eða sem valdbeiting til að knýja menn til að taka afstöðu gegn sannfæringu sinni. Umburðarlyndi kristins manns er einmitt fólgið í því, að hann með hugs- un sinni og verkum sýnir fram á, að sá grundvöllur, sem hann byggir á, stenzt alla gagnrýni og er ekki síður traustur en hver sá grundvöllur annar, er nú- tímamenn nota til að túlka lífið og gang þess. 3.1.2. Afstaða til andlegra mála Kristnir menn meta andleg mál, þar undir önnur trúarbrögð og trúarleg fyrirbæri, á sama grundvelli og ver- aldleg mál, á grundvelli þess sann- leika, sem játningin setur fram. Neikvætt táknar þetta, að kristin trú er aðgreind frá öllum þekktum, sögu- legum trúarbrögðum, sem grundvall- ast á annarri játningu. Kristin trú er 145 L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.