Kirkjuritið - 01.06.1976, Side 69

Kirkjuritið - 01.06.1976, Side 69
3-2.2. Nútíma spiritismi ^Ppruni nútíma spiritisma er rakinn til fyrirbæra, er ur5u í húsi einu í smá- b®num Hydesville í New York og þóttu standa í sambandi við stúlkubörn, 12 °9 15 ára gömul, Margaret og Kate Fox að nafni. Þær systurnar urðu síðar Þekktir miðlar, en ferill þeirra og upp- hafsfyrirbærin hafa ætíð sætt nokkrum Vafa jafnvel hjá einlægum spiritistum. Petta var skömmu fyrir miðja 19. 0|P- En frá Hydesville spurðust tíðindin ut um gjörvöll Bandaríkin, og menn toku að stunda ýmsar tilraunir í þá átt ná sambandi við anda framliðinna. Innan skamms bárust fréttir af því, að °Pnað væri samband við annan heim. Áhuginn barst fljótlega yfir til Vr°Pu, og þar urðu fyrirbærin ekki S'Sri en vestra. Nafnið spiritismi (anda- y99ja, andatrú) festist við hreyfingu i ssa og urðu vinsældir hennar gífur- e9ar meðal fólks og alls kyns furður v°ru skráðar gerast í sambandi við 1 kanir hennar. Að því er virtist, var e ki nokkur vafi á því, að hér væri um a ræða fyrirbæri, er leiddi í Ijós til- Vlst hulinnar andaveraldar og gæti Jsfnvel leitt í Ijós ódauðleika sálar- 'nnar. ^kanirnar þóttu þó tvíræðar frá PPhafi. Ymis svik voru afhjúpuð í °Pum spiritista. í kringum hreyfing- Qna myndaðist andrúmsloft sefjunar, 9 °ft gerSist það, að fullkomlega s lle9 fyrirbæri voru í augnabliks- JUn útskýrð með dularfullum hætti. ^a°sar þakplötur, er skókust í vindi, er .. e- t- v. að svipum framliðinna, ti| !°lclust v6i"a að gefa nærveru sína y°na með kynlegum hljóðum. Oft var í hópum spiritista stundað vafa- samt kukl og tilfinningar fólks hafðar að leiksoppi án þess að unnt væri við að gera. Fyrirbærin og hreyfingin kringum þau voru að sjálfsögðu metin á mis- munandi hátt. í einum hópi voru efnis- hyggjumennirnir, er þóttust fullkom- lega áhugalausir um þær spurningar, er iðkanir spiritismans vöktu, svo sem varðandi líf eftir dauðann. Hjá öðrum yakti athæfið og einkum þau svik, er margir iðkendur urðu uppvísir að, óvild og fyrirlitningu. Hjá enn öðrum vöktu fyrirbærin sjálf, án tillits til túlk- unar iðkenda, ákveðna forvitni gagn- vart þeim veruleika, sem spiritisminn virtist opna. Um spiritismann almennt visast til West (1967), sömuleiðis varðandi upptök og þróun sálar- rannsókna. 3.2.3 Sálarrannsóknir Á Englandi hófust fyrst vísindalegar athuganir á þeim fyrirbærum, er spiri- tisminn vitnaði um, og á skyldum fyrir- bærum í ýmiss konar reynslu fólks. Bretland var fyrirmyndarland meðal Evrópulanda á 19. öld. Þar hafði hug- sjón frelsis og framfara unnið sigur án átaka, þar ríkti gamalgróin hefð raun- hyggju í vísindum og heimspeki. Skyn- semi í stjórnmálum og vísindum virtist þar hafa sigrað svo, að ekki væri um villzt. Líkt og brezkt hugvit og brezk stjórnvizka var nú um það bil að leggja undir sig heiminn og siðmennta hann, svo virtist sem brezkri þekkingu yrði bráðlega enginn stakkur skorinn og vísindalegar niðurstöður væru að verða til varðandi allt. 147

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.