Kirkjuritið - 01.12.1976, Síða 11

Kirkjuritið - 01.12.1976, Síða 11
^0rf* ,il Oliufjallsins frá Golgata, sem Gordon taldi vera. ræði.“ Um leið og hann sagði það, annst mér einhvern veginn, að Guð efði ákveðið, að svo skyldi verða, — e9 gæti ekkert við því sagt. °9 síðan hóf ég guðfræðinámið, ee9ir hún og hlær við. Að nokkrum ^ma liðnum fékk ég síðan hugboð um, Guð vildi, að ég sneri mér að r|stniboðsstarfi, en ekki veit ég, vemig á því stóð. i fyrstu var það mér kuð framandi. En þegar kom að ^a9nýtum æfingum prestsefna við _eildina, varð ég einnig að taka þátt sJ3e'rn- Þá kom röðin að mér að Q yrja nokkra drengi á fermingaraldri, tím^ me®an var að búa mig undir 0 ann’ teust sú hugsun mig, að ekki að f ^9. I<ennt börnunum, að þau ættu 6f ,yl9ia Kristi, hvert sem hann kysi, e9 hefði ekki sjálf tekið þá ákvörð- un að fara fúslega þangað, sem hann vildi senda mig. Mér fannst ég verða að taka þessa ákvörðun, áður en ég færi í spurningatímann. Ég taldi aug- Ijóst, að því fylgdi afneitun hjúskapar og fjölskyldulífs og trúlega kæmi í minn hlut að fara til einhvers fjarlægs lands og e. t. v. vera þar ein alla æv- ina. Ég fann, að ég gat ekki beðið þess, að slíkt yrði, en að lokum varð mér hugsað til Krists í Getsemane. Hann bað: „Verði þinn vilji, en ekki minn.“ Og þá bæn gat ég beðið í einlægni. Þegar ég bað hana, fékk ég frið, og ég vissi, að staður minn var kristniboðs- akurinn. Næsta morgun fór ég til skrif- stofu Kristilega stúdentafélagsins og skrifaði nafn mitt í bók sjálfboðaliða háskólamanna. En ég sagði engum frá því. 249
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.