Kirkjuritið - 01.12.1976, Page 11

Kirkjuritið - 01.12.1976, Page 11
^0rf* ,il Oliufjallsins frá Golgata, sem Gordon taldi vera. ræði.“ Um leið og hann sagði það, annst mér einhvern veginn, að Guð efði ákveðið, að svo skyldi verða, — e9 gæti ekkert við því sagt. °9 síðan hóf ég guðfræðinámið, ee9ir hún og hlær við. Að nokkrum ^ma liðnum fékk ég síðan hugboð um, Guð vildi, að ég sneri mér að r|stniboðsstarfi, en ekki veit ég, vemig á því stóð. i fyrstu var það mér kuð framandi. En þegar kom að ^a9nýtum æfingum prestsefna við _eildina, varð ég einnig að taka þátt sJ3e'rn- Þá kom röðin að mér að Q yrja nokkra drengi á fermingaraldri, tím^ me®an var að búa mig undir 0 ann’ teust sú hugsun mig, að ekki að f ^9. I<ennt börnunum, að þau ættu 6f ,yl9ia Kristi, hvert sem hann kysi, e9 hefði ekki sjálf tekið þá ákvörð- un að fara fúslega þangað, sem hann vildi senda mig. Mér fannst ég verða að taka þessa ákvörðun, áður en ég færi í spurningatímann. Ég taldi aug- Ijóst, að því fylgdi afneitun hjúskapar og fjölskyldulífs og trúlega kæmi í minn hlut að fara til einhvers fjarlægs lands og e. t. v. vera þar ein alla æv- ina. Ég fann, að ég gat ekki beðið þess, að slíkt yrði, en að lokum varð mér hugsað til Krists í Getsemane. Hann bað: „Verði þinn vilji, en ekki minn.“ Og þá bæn gat ég beðið í einlægni. Þegar ég bað hana, fékk ég frið, og ég vissi, að staður minn var kristniboðs- akurinn. Næsta morgun fór ég til skrif- stofu Kristilega stúdentafélagsins og skrifaði nafn mitt í bók sjálfboðaliða háskólamanna. En ég sagði engum frá því. 249

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.