Kirkjuritið - 01.12.1976, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.12.1976, Blaðsíða 13
heima, en vildi fá að ganga í herinn. Hún vissi af jafnöldru sinni, sem var sendiboði herdeildar og flutti boð sín Hðandi, klædd eins og skáti. Loks *®tu foreldrar hennar tilleiðast. Hún ^átti ganga í herinn, ef hún kæmist í sömu herdeild og bræður hennar voru '■ En þar var henni hafnað. Hún varð að láta sér lynda að dúsa á birgða- stöðinni. Og svo komu birgðasleðarn- Ir. —■ hlaðnir líkum fallinna. Hendur og fætur stóðu út milli rimlanna. Eitt sinn veturinn, sendi faðir hennar hana a® sækja hey út að brautarteinum, sem lágu í bæjarjaðrinum. Það var snjór, °9 hún var með sleða. Hvert sem litið Var, sá á hendur og fætur upp úr snjónum. Barizt hafði verið þar á tein- unum. Þeir rauðu komu og tóku föður hennar. Þeir ógnuðu honum og hót- uSu, en slepptu honum síðan. Trúaður ^öndi þar úr sveitinni var tekinn og árePinn, öðlingsmaður, sem allir mátu. nginn skildi, hvers vegna hann varð fórnarlambið. Samt er henni ekki kaldara til þeirra r3uðu en annarra manna. Þegar stríð- lnu lauk, var margur fátækur illa staddur. Það kom í hlut föður hennar skipta nokkrum fjárstyrk meðal rrianna- Börn hinna rauðu hlutu sitt el<ki síður en aðrir, og fullorðna fólkið 9ret- Sum þessara fátæku barna voru a ar vel gefin og efnileg. Og þeim Varð þetta minnisstætt. Þess hefur hún orðig vor. Ekki fer heldur hjá því, að sumar þessar bernskuminningar hafi Sett mark sitt á hana. Hún man t. d. eina ófriðarnótt, þegar móðir hennar a ti alla fjölskylduna og sagði: ,,Nú erðum við að biðja saman.“ Hún hafði fundið á sér, að einn sona henn- ar var í hættu staddur. Og þau báðu saman. Síðar kom á daginn, að piltur- inn hafði með furðulegum hætti slopp- ið úr umsátri óvina þessa sömu nótt. Hafði hann farið huldu höfði og falið sig í kofa einum. Þegar hann varð þess var, að húsið hafði verið um- kringt, tók hann það til bragðs að kasta byssu sinni og freista þess að komast vopnlaus undan. Það varð honum til lífs eða lausnar, að sá um- sátursmanna, sem varð hans var, var úr annarri sveit og þekkti hann ekki og lét hann því fara. Hvort það var þessi sami bróðir Ailiar eða annar, sem síðar varð prestur og féll í Vetrarstríðinu, man ég ekki. Nú misstuð þér mannorðið Ekki segist Aili Havas hafa hugsað mikið um kristniboð, er hún komst af barnsaldri. Þó var henni nokkuð fast í huga, um það leyti, sem hún var í efsta bekk menntaskóla, að fara til Austur-Karelíu og reyna að verða Finnunum, sem þar bjuggu við rússn- eska stjórn, að liði. Það áhugamál átti hún raunar með bróður sínum. Af þeirri ráðagerð varð þó ekki. Þegar hún síðar hafði sagt móður sinni frá ákvörðun sinni að gerast kristniboði, lét móðir hennar þau orð falla, að víst mundi það hlutskipti verða stúlku örðugra en karlmanni, en væri þetta vilji Guðs, þá tæki hún því með gleði. Faðir Ailiar lagði einnig blessun sína yfir ákvörðun hennar. 251 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.