Kirkjuritið - 01.12.1976, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.12.1976, Blaðsíða 20
SR. SIGURÐUR PÁLSSON, vígslubiskup: Um Handbók fyrir presta og söfnuði Á prestastefnu 1966 kom skyndilega upp brennandi áhugi fyrir endurskoö- un helgisiðabókar frá 1934. Var þá kosin nefnd til að vinna að þeirri endurskoðun. Næsta kirkjuþing bætti í nefndina tveimur leikmönnum. Hvorki prestastefna né kirkjuþing gaf nefndinni neinar bendingar um, að hverju stefna skyldi við þá endur- skoðun, né heldur voru nein tímatak- mörk sett. Síðan hefur ekkert frá þess- ari nefnd sést né heyrst. Á síðustu prestastefnu lagði biskup svo fram vélritaða handbók fyrir presta og söfnuði. Undirtitill hennar er ,,Drög að tillögu“. Handbók þessi tekur til allra venjulegra kirkjuathafna, nema þeirra, er biskup framkvæmir. Þó vant- ar þarna form fyrir skírn fullorðinna manna, staðfestingu á skemmri skírn og kirkjulega blessan yfir borgaralegt hjónaband. Biskup er sjálfur höfundur þessarar handbókar og leggur hana fram sem sitt verk þó með vitund eftirlifandi nefndarmanna án þess að þeir hafi þó tekið afstöðu til hennar. Jafnframt tók hann fram, að hún væri ófullgerð en hann vildi fá athugasemdir stéttarinnar við hana til hliðsjónar við framhald verksins. Kirkjuritið hefur boðið mér að skrifa um bókina, til þess að hvetja aðra, a® gefa þessu verki gaum, og þegja ekk' þangað til um seinan er að gera at- hugasemdir, eins og oft hefur orðið raunin á, t. d. um sálmabókina og anm að, sem leitað hefur verið eftir álif' manna um. Ómetanlegt er fyrir nefndina eða aðra þá, sem koma til að vinna að þessu mikilvæga verki, að hafa svo mótaðar tillögur að byggja á. Þó er meira virði, að tillögur þessar fara mjög í sömu átt og hin almenna þróun líturgiunnar hjá öllum kirkjU' deildum nútímans. Aðrir helstu kostir þeirra eru meiri tilbreytni en áður °9 einkum aukin þátttaka leikmanna framkvæmd messunnar. Með Þv' eí betur gætt hins almenna prestsdóm5’ sem varla hefur átt hér nokkurt svið rúm síðan almennur kirkjusöngur la9 ist niður. 258
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.