Kirkjuritið - 01.12.1976, Síða 21
Varðandi það, sem hér fer á eftir,
eru lesendur beðnir að athuga, að hér
er ekki um að ræða gagnrýni í venju-
'egum skilningi heldur aðeins um-
^eðnar athugasemdir við ófullgert
verk.
Hér verður einkum rætt um messuna
°9 rúbrikkur hennar.
Pyrst vil ég minnast á yfirskrift fyrsta
sem er: ,,Guðsþjónustan“. Ég
tel það óæskilegt heiti á þessari at-
höfn þó það sé alþekkt í ýmsum lönd-
Urn- Allar helgiathafnir og guðrækni-
'ökanir eru Guðsþjónustur. En meðal
Öeirra er messan svo sérstæð, að hún
hlýtur að hafa sitt sérheiti, enda kemur
fram í undirtitli kaflans, þar sem
stendur: „Almenn messugjörð“. Heit-
'ö messa er svo grundvallað í hug
Öjóðarinnar að breyting á því veldur
eðeins firring en bætir að engu leyti
Urn. Messan ein er það helgihald, sem
rottinn sjálfur bauð og ber því að
9efa henni sérheiti.
Á undan messunni fer syndajátning
hin gamla „meðhjálparabæn".
yndajátning á þessum stað er mjög
utbreidd og virðist vinsæl hjá þeim,
sem því eru vanir. Ýmsir líturgiufræð-
I^JP.pr telja þetta þó miður æskilegt.
iög er vafasamt hvort gefa beri hér
ausn eftir almenna syndajátningu
6|ns og í einkaskriftum. Játning þessi
.r ekki hluti messunnar en undirbún-
ln9ur að henni. Vandinn er aðallega
a5 Þessi liður renni ekki saman við
s essuna sjálfa eins og orðið hefur
r^^staöar- Í þessu frumvarpi er gert
ag fyr‘r sálmi eftir játninguna, sem á
u Sreina hana frá sjálfu messu
Phafinu. Þar á eftir hefst messan
af a ».Upphafssöng“ þ. e. Introitus,
inngöngusálmur. Er þar um tvær gerð-
ir að ræða. Hin fyrri gerð er víxlsöngur
og gerir það hann óhæfan þegar inn-
ganga á að fara fram. Hin síðari er í
formi hinna klassisku inngöngusálma
og yrði því að nota hana, þegar inn-
ganga fer fram.
Þá kemur Kyrie og Gloria með
venjulegum hætti. Þó er lagt til að
syngja sálminn 221, 2—4, í stað laud-
amus, þegar ekki verður við komið
að syngja það. Sálmur þessi er ákaf-
lega ruglingsleg þýðing á hinumforna
söng og fremur saman settur af guð-
rækilegum orðum og innskotum en
hinum forna texta. Þó hann sé not-
aður víða um lönd, réttlætir það ekki
að fara að innleiða hann hér, því hann
má heita gleymdur í vorri kirkju og
sennilega vegna þess, hve hann vantar
markvissu. Bæði munu frummynd hans
og flestar þýðingar annarra þjóða vera
betri. Á þessum stað er fjarri því að
hann fylli skarð hins forna laudamus
og er því óþarfur. Hann óprýðir fremur
hið klassiska messu upphaf. Sé ekki
hægt að syngja hið klassiska lauda-
mus ætti að vera nóg að syngja engla-
sönginn einan.
Þá kemur heilsan og kollekta eins
og verið hefur. Þó er hér sú ágæta
nýjung að aftur eru teknar upp hinar
fornu kollektur, sem sungnar hafa ver-
ið á þessum stað í messunni síðan
fyrir 600, sennilega um 500 og hér voru
notaðar til 1879. Pétur biskup lét þær
víkja fyrir þýskum kollektum, sem
Danir tóku upp í sína messu á 16. öld.
Þýðingar þær, sem hér birtast eru
sumar ágætar en margar bera með sér
að þær eru ófullgerðar. Víst má telja,
að áður en lýkur verði meira í þær
259