Kirkjuritið - 01.12.1976, Qupperneq 24

Kirkjuritið - 01.12.1976, Qupperneq 24
SR. BJÖRN JÖNSSON, Akranesi: Sáðmenn að starfi Þættir úr sögn vestur-íslenzkrar kristni í lok annarrar greinar minnar hér í Kirkjuriti um kirkjuleg málefni landa okkar í Vesturheimi minntist ég á ársþing kirkjufélagsins, — hiö mikia gildi þeirra, — og hin marg- þættu áhrif, sem þau höfðu, bæði til blessunar og uppbyggingar út um hinar dreifðu íslendingabyggðir, — og það ekki aðeins í kirkjulegu tilliti, — frá sjónarmiði trúar og kristindóms, — heldur einnig í því, sem til menningar horfði, — og síðast en ekki sízt áttu þau sinn stóra — og óumdeilanlega þátt í varðveizlu þjóðernis og tungu. — Fulltrúarnir, sem þar komu árlega saman, voru flestir leiðandi menn í söfnuðum sínum, — forystumenn, — bæði í trúarlegum og tímanlegum efn- um. Á kirkjuþingunum skiptust þeir á skoðunum um hin mikilvægustu mál, — tjáðu hver öðrum hug sinn, — tengdust vináttu- og bræðraböndum, — og þeir ávextir, sem þeir fluttu með sér — hver til síns heima, — að sam- fundum loknum — voru ekki látnir ó- nýtast eða faidir undir mælikeri, — þeirra fengu margir ótæpt að njóta, — til gagns og gleði, — styrks og upp- örvunar í dagsins önn og stríði. Svo sem þá, er síðast lásu mál mitt rekur e. t. v. minni til, voru aðeins tveir prestar starfandi meðal Vestur- íslendinga, þegar það heillaspor vaf stigið — að stofna „Hið evangeliska lútherska kirkjufélag íslendinga 1 Vesturheimi,“ — eins og það hét fuHu nafni, — í júnímánuði árið 1885. Það voru þeir séra Hans B. Thorgrímsen, sem þjónaði söfnuðum séra Páls heit' ins Þorlákssonar í North Dakota o9 séra Jón Bjarnason, sem tekið hafð' köllun safnaðarins í Winnipeg, þegar hann kom aftur vestur um haf ett,r fjögurra ára dvöl hér heima á íslandi. þar sem hann hafði með höndum prestsþjónustu á Seyðisfirði. Svo er almennt talið, að sr. Hans hafi fyrstur komið fram með hugmynð' ina um stofnun sameiginlegs kirkjufe' lags allra íslenzkra safnaða í Vestuf' heimi — og mun það rétt. — En hi er jafn víst, að sr. Jón var þar me í ráðum frá upphafi, eindreginn stuðningi sínum við skjóta og farsasl3 framkvæmd hins brýna og brennan hugsjónamáls. Og frá fyrstu byrjun er það séra Jón, sem gengur fram fyrl^ skjöldu — og tekur stjórnartaumana 262
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.