Kirkjuritið - 01.12.1976, Qupperneq 30

Kirkjuritið - 01.12.1976, Qupperneq 30
koma vestur. Var hann vígSur af kirkju- félagsforseta, sr. Jóni, skömmu eftir að hann kom heim úr íslandsför sinni. — Naut hann mikillar hylli og vinsæloa safnaðarfólks síns, — og má hiklausí telja þau 3 ár, sem hann dvaldi í Arg- yle, blómaskeiðið á starfsferli hans. Hann var gáfumaður, — og þótti ágæt- ur ræöumaður. Hann tók upp þann sið að predika ,,blaðalaust“, — og lagði á það svo mikla áherzlu, að sú aðíerð yrði almennt upp tekin af prestum, — að nánast lítur út, sem allt að því sáluhjálparatriði í vitund hans. — Árið 1893 var sr. Hafsteinn kvaddur til að þjóna söínuði sr. Jóns Bjarnasonar í Winnipeg, sem um þær mundir átti við megna vanheilsu að stríða. Að ári liðnu var sr. Jón kom- inn það vel til heilsu, að hann gat tekið við starfi sínu á ný. Varð það þá að ráði, að sr. Hafsteinn staríaði áfram í Winnipeg, og ynni að stofnun nýs safnaðar í hinni ört vaxandi borg. Söfnuður sr. Hafsteins nefndist Tjaldbúðarsöfnuður, — og kom hann sér brátt upp kirkju, sem sr. Hafsteinn nefndi Tjaldbúðina. Var það talið víst, að Tjaldbúðarsöfnuður gengi í kirkju- félagið, en sú varð ekki raunin á. — Sr. Hafsteinn vildi hafa söfnuð sinn óháðan, — og sagði sig sjálfur úr kirkjufélaginu árið 1896. —Tjaldbúða- söfnuði þjónaði hann áfram til alda- móta. En þá sagði hann af sér, fluttist alfarinn til Kaupmannahafnar og dvaldist þar til æviloka, — árið 1929. Árið 1898 fór sr. Hafsteinn að gefa út lítið rit, er hann nefndi „Tjald- búðina". — Kemur þar skýrt í Ijós hin neikvæða afstaða hans til kirkjufélags- ins — og sérstaklega hefir hann horn 268 Sr. Hafstein Pétursson í síðu sr. Jóns Bjarnasonar. — Svo virðist, sem honum hafi fundizt hann vera sniðgenginn, — jafnvel ofsóttur — af starfsbræðrum sínum. — En Þ° munu ásakanir hans hafa verið, — verulegu leyti — á fölskum rökum reistar, — rökum, sem voru að mestu hans eigin hugarfóstur. — Af TjalÞ' búðinni gaf hann út 10 hefti, — ^ þau fyrstu í Winnipeg, — en hin 7 og eitt aukahefti, voru prentuð í Kaup' mannahöfn. — Það mun vafalaust sannmæli, sem sr. Björn B. Jónsson segir um sr. Hafstein látinn, að hann hafi verið meiri gáfumaður en g&u maður. Sr. Oddur V. Gíslason var löngu A
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.