Kirkjuritið - 01.12.1976, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.12.1976, Blaðsíða 33
hin fjölþætta, gróskumikla og blessun- arríka leikmannastarfsemi vestur-ís- isnzku kirkjunnar er kapituli útaf fyrir si9, sem er svo mikill að vöxtum, að Mrnans vegna verður hann að liggja í Þagnargildi. Svo er og um önnur stórmerk mál, 3em kirkjufélagið beitti sér fyrir og til ^eilla horfðu, bæði í trúar- og menn- ingarlegu tilliti. Hæst ber þar senni- iega skólamálið. Fyrst íslenzkukennsl- an í tveimur menntaskólum, öðrum í Canada, hinum í Bandaríkjunum. Og í framhaldi af því stofnun Jóns Bjarna- senar skóla, sem starfræktur var á ár- unum 1913—1940, — lengstaf undir sfjórn sr. Runólfs Marteinssonar. — ^eruleg gróska var og í útgáfustarf- semi kirkjufélagsins, einkum á fyrri árum. — Auk þeirra blaða og tímarita, Sem þegar hefir verið getið, vil ég að iokum minnast á ársritið Aldamót, sem út í 13 ár, — 1891-1903. Ritstjóri Pess var sr. Friðrik Bergmann. Að efni hygg ég, að hiklaust megi telja ibemót meðal vönduðustu og gagn- JJ'erkustu kirkjulegra tímarita, sem °mið hafa út á okkar tungu. Enda var ar viö stýrið sá maður, sem flestum remur kunni vel til verka á vettvang- 'num þeim. Bera Aldamót andríki og snilld sr. Friðriks hið fegursta vitni. Ekki báru þeir gæfu til þess, sr. nSrik og sr. Jón Bjarnason að standa °3 starfa saman til leiðarloka — Um aciamótin tók hugur sr. Friðriks að ^neigjast að hinni frjálslyndu trúar- tj|efnu’ sem þá var mjög að ryðja sér v rurTIS bæði vestan hafs og í norðan- tre.r n Evrópu, m. a. hér á islandi, — nef3^6^^’ Sem ^m'st het'r verið nd eldamótaguðfræðin eða nýguð- fræðin. — Þessarar breyttu trúaraf- stöðu hans var tekið að gæta í síðustu árgöngum Aldamóta, en skýrast kem- ur hún þó fram í mánaðarriti, sem hann tók að gefa út á eigin vegum og nefndi „Breiðablik." Komu af því 8 árgangar á árunum 1906—1914. Kenn- ir þar margra grasa, — og ekki bregð- ast sr. Friðrik hæfileikarnir á vettvangi hins ritaða máls, — þar — fremur en endranær. Þess var ekki langt að bíða, að í odda skærist milli Sameiningarinnar annars vegar og Breiðabliks hins vegar. — Og á hinu sögulega kirkju- þingi 1909, sem haldið var í Winni- peg, sauð upp úr, með þeim afleið- ingum, að sr. Friðrik og allmargir fulltrúar gengu af fundi. Síðar sama ár sagði sr. Friðrik sig formlega úr kirkju- félaginu, — og fóru 8 af 46 söfnuðum að dæmi hans. — Hér verður ekki nánar farið út í þessi miklu átök, — og enginn dómur á þau lagður, — eða afleiðingar þeirra. Sr. Friðrik hélt prestsstarfi áfram til dauðadags. Hann varð bráðkvaddur snemma á árinu 1918. — Mér finnst eðlilegt að Ijúka orðum mínum um hann með tilvitnun í minningargrein, sem forseti kirkjuþingsins 1909 sr. Björn reit að honum látnum. Hann segir, með þann atburð sérstaklega í huga: ,,Þá skildu leiðir okkar. Ég fylgdi mínum fööur, dr. Jóni Bjarnasyni, og var, m. ö. o. undirforinginn í liði hans í bar- áttunni, er þá varð. Við sr. Friðrik deildum um þessi mál við og við í fleiri ár. Langt er þó síðan ég lagði frá mér pennann. Taldi ég það væn- legast kristilegri kirkju íslendinga að láta hið ókyrra haf trúarbragðanna 271
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.