Kirkjuritið - 01.12.1976, Qupperneq 33
hin fjölþætta, gróskumikla og blessun-
arríka leikmannastarfsemi vestur-ís-
isnzku kirkjunnar er kapituli útaf fyrir
si9, sem er svo mikill að vöxtum, að
Mrnans vegna verður hann að liggja í
Þagnargildi.
Svo er og um önnur stórmerk mál,
3em kirkjufélagið beitti sér fyrir og til
^eilla horfðu, bæði í trúar- og menn-
ingarlegu tilliti. Hæst ber þar senni-
iega skólamálið. Fyrst íslenzkukennsl-
an í tveimur menntaskólum, öðrum í
Canada, hinum í Bandaríkjunum. Og í
framhaldi af því stofnun Jóns Bjarna-
senar skóla, sem starfræktur var á ár-
unum 1913—1940, — lengstaf undir
sfjórn sr. Runólfs Marteinssonar. —
^eruleg gróska var og í útgáfustarf-
semi kirkjufélagsins, einkum á fyrri
árum. — Auk þeirra blaða og tímarita,
Sem þegar hefir verið getið, vil ég að
iokum minnast á ársritið Aldamót, sem
út í 13 ár, — 1891-1903. Ritstjóri
Pess var sr. Friðrik Bergmann. Að efni
hygg ég, að hiklaust megi telja
ibemót meðal vönduðustu og gagn-
JJ'erkustu kirkjulegra tímarita, sem
°mið hafa út á okkar tungu. Enda var
ar viö stýrið sá maður, sem flestum
remur kunni vel til verka á vettvang-
'num þeim. Bera Aldamót andríki og
snilld sr. Friðriks hið fegursta vitni.
Ekki báru þeir gæfu til þess, sr.
nSrik og sr. Jón Bjarnason að standa
°3 starfa saman til leiðarloka — Um
aciamótin tók hugur sr. Friðriks að
^neigjast að hinni frjálslyndu trúar-
tj|efnu’ sem þá var mjög að ryðja sér
v rurTIS bæði vestan hafs og í norðan-
tre.r n Evrópu, m. a. hér á islandi, —
nef3^6^^’ Sem ^m'st het'r verið
nd eldamótaguðfræðin eða nýguð-
fræðin. — Þessarar breyttu trúaraf-
stöðu hans var tekið að gæta í síðustu
árgöngum Aldamóta, en skýrast kem-
ur hún þó fram í mánaðarriti, sem
hann tók að gefa út á eigin vegum og
nefndi „Breiðablik." Komu af því 8
árgangar á árunum 1906—1914. Kenn-
ir þar margra grasa, — og ekki bregð-
ast sr. Friðrik hæfileikarnir á vettvangi
hins ritaða máls, — þar — fremur en
endranær.
Þess var ekki langt að bíða, að í
odda skærist milli Sameiningarinnar
annars vegar og Breiðabliks hins
vegar. — Og á hinu sögulega kirkju-
þingi 1909, sem haldið var í Winni-
peg, sauð upp úr, með þeim afleið-
ingum, að sr. Friðrik og allmargir
fulltrúar gengu af fundi. Síðar sama ár
sagði sr. Friðrik sig formlega úr kirkju-
félaginu, — og fóru 8 af 46 söfnuðum
að dæmi hans. —
Hér verður ekki nánar farið út í
þessi miklu átök, — og enginn dómur
á þau lagður, — eða afleiðingar þeirra.
Sr. Friðrik hélt prestsstarfi áfram til
dauðadags. Hann varð bráðkvaddur
snemma á árinu 1918. — Mér finnst
eðlilegt að Ijúka orðum mínum um hann
með tilvitnun í minningargrein, sem
forseti kirkjuþingsins 1909 sr. Björn
reit að honum látnum. Hann segir, með
þann atburð sérstaklega í huga: ,,Þá
skildu leiðir okkar. Ég fylgdi mínum
fööur, dr. Jóni Bjarnasyni, og var, m.
ö. o. undirforinginn í liði hans í bar-
áttunni, er þá varð. Við sr. Friðrik
deildum um þessi mál við og við í
fleiri ár. Langt er þó síðan ég lagði
frá mér pennann. Taldi ég það væn-
legast kristilegri kirkju íslendinga að
láta hið ókyrra haf trúarbragðanna
271