Kirkjuritið - 01.12.1976, Síða 35

Kirkjuritið - 01.12.1976, Síða 35
SR. INGÓLFUR ÁSTMARSSON, Mosfelli: Aldarminning Séra Sigurbjörn Ú. Gíslason ^in öld er nú liöin frá fæðingu séra Sigurbjörns Ástvaldar Gíslasonar. Um 1930 var það fáheyrð frétt, að reist hefði verið stórhýsi, jafnvel í höfuðborg vorri. — Einnig hlustuðu rnenn þá víðsvegar um land á manns- rödd í útvarpi með lotningarfullri að- öáun á þeirri tækni, að ræða, sem f|utt var í Rvík, skyldi hljóma skýrt á Venu heimili landsins, ef skrúfað var rá þessu nýja tæki. Menn gáfu sér- stakan gaum að öllu, sem flutt var í utvarp. ágúst 1931 heyrðum vér, sem satum við útvarp, erindi, sem Sigur- jörn Á. Gíslason flutti. Það hófst á Pessum orðum: »Ef þér væruð komin hingað til mín, ^nyndi ég biðja yður að koma með mér 'nn í Ellihælið í Reykjavík. — Þar var . emrntun í dag fyrir aldrað fólk og |.'n' Pess. Var þar allmikið fjölmenni, ega nokkuð á þriðja þúsund, og yddu á söng og ræður um fjórar stur>dir alis. Aðalræðumenn voru Guðmundur Finnbogason landsbókavörður, Dr. Kempf, prestur frá Wittenberg og séra Oktavíus Þorláksson, kristniboði frá Japan. En af því að ýmsir örðugleikar eru á því, að þér getið komið í kvöld inn í Ellihælið hér í bæ, þá sný ég mér frá því í bili.“ Hófst svo erindið um siðferðilegar skyldur samfélagsins við aldrað fólk, hjálparstörf því til handa og elliheimili, greinargott erindi, fræðandi og vekj- andi, enda var flutningsmaðurinn allra manna kunnugastur slíku starfi, þar sem það var til fyrirmyndar erlendis, — og var langt á undan sinni samtíð hérlendis í þekkingu og skilningi á þessu sviði mannúðarmála eins og mörgum öðrum. Ef grannt er hlustað á inngangsorð- in, sem hér voru flutt, má enn greina þar gleði og sigurhrós. — Þá hafði merkum áfanga verið náð í þessum málum: Stórhýsið Grund við Hring- 273
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.