Kirkjuritið - 01.12.1976, Qupperneq 36

Kirkjuritið - 01.12.1976, Qupperneq 36
Sr. Sigurbjörn Á. Gíslason. braut var nývígt og tekið til starfa. Munu menn af yngri kynslóðum eiga erfitt með að gera sér grein fyrir, hví- líkt afrek þá var unnið. Frumkvæðið og forustan kom frá hjónunum í Ási, séra Sigurbirni Á. Gíslasyni og frú Guðrúnu Lárusdótt- ur, samstilltum huga þeirra f trú og verki. — Áhugasamt mannúðarfólk hafði tekið höndum saman undir traustri forustu þeirra og framkvæmt stórvirki, sem á þeim tímum varstærra en svo, að opinberir aðilar treystust til að takast það á hendur eða hafa frum- kvæði. Saga þess máls er í fáum orðum þannig: Þau hjónin, sr. Sigurbjörn og frú Guðrún Lárusdóttir voru vökumenn. Þau gengu í stúku til að styðja þann félagsskap í verki. — Bindindisstarf- semin vildi láta sem flest mannúðar- mál til sín taka. Þegar líða tók á fyrri heimsstyrjöld, reyndi á hjálparstarí Reglunnar. Víðtækt atvinnuleysi varð í þorpum og kaupstöðum landsins og ekki síst í Reykjavík, og dýrtíð mikil- — Verkamannafjölskyldur skorti bæði föt og fæði. Þá var stofnuð Samverjanefnd inn- an Reglunnar. Hún átti að annast fatasöfnun og úthluta þeim, sem klæð- litlir voru. Hún kom einnig upp mat- stofu. Þar fengu fátækir menn ókeypis málsverð. Sr. Sigurbjörn var formaður Sam- verjanefndar. Hinn sjálfkjörni foringi þess er framkvæma skyldi samhjálp góðra manna. Sterkur og trúr. — Hrað- ur framkvæmdamaður. Við þessi nefndarstörf og kynni sín af örbirgðinni fengu nefndarmenn inn- sýn í margvísleg fátæktar- og sorgar- kjör. Þeir sáu gamalt og útslitið fólk búa við áhyggjur og skort. Sumir voru einstæðingar og munaðarlausir. Sr. Sigurbjörn þekkti elliheimilis- störf utanlands og hafði fyrir löngu verið Ijóst að brýn þörf var á slíkri starfsemi hér, og tók nú af alefli. ásamt eiginkonu sinni og samstarfs- mönnum að vinna að því að koma upP elliheimili. Samverjanefnd varð að Elliheimilis' nefnd. Hún starfaði sjálfstætt og end- urnýjaði sig sjálf. Arið 1922 var Gamla-Grund tilbúin og tók 24 vistmenn. Sama ár hófst starfsemi elliheimilis á ísafirði á veg- um bæjarfélagsins með aðstoð Hjálp' ræðishersins. 274
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.