Kirkjuritið - 01.12.1976, Qupperneq 56

Kirkjuritið - 01.12.1976, Qupperneq 56
við stönzuðum þar til að skoða kirkj- una. Sagði þá einhver prestkonan að hún væri venjulega læst og betra væri því að við skoðuðum kirkjuna á Stór- ólfshvoli, sem væri ávallt ólæst og gætum við gengið beint inn í hana. Þetta var samþykkt og var nú ekið þangað. Þannig stóð á, að ég sat næst bíl- hurðinni og varð því fyrst til að fara út úr bílnum, ganga upp kirkjutröpp- urnar og opna kirkjuna. Þegar inn kom blasti altaristaflan við mér. Jesús blessar ungbörnin. Kristur situr fyrir miðju, barn, sem hann er að blessa, krýpur fyrir framan hann og annað barn stendur við hlið hans og horfin fram. íslenzkt landslag í baksýn. Allt þetta var svo kunnuglegt. Ég var gagntekin djúpri lotningu. Gat þetta verið rétt? Eins og í leiðslu geng ég um kirkju- gólfið og upp að altarinu til þess að athuga fangamarkið. Jú, það var ekki um að villast. í horninu hægra megin stóð Þ. Þ. 1914. Þarna var hún þá altaristaflan, sem ég hafði svo oft hugsað um í seinni tíð og langað svo mikið að vita hvar væri niðurkomin. Nú reikaði hugurinn 62 ár aftur í tíman. Ég man það eins og það hefði skeð í gær, er móðir mín kallaði á okkur systurnar og klæddi okkur í náttkjóla á miðjum degi í stofunni heima, því nú var faðir okkar byrjaður að mála alt- aristöflu af Jesú þar sem hann blessar ungbörnin og við systurnar áttum að vera fyrirmyndir að börnunum. Þó ungar væru, skynjuðum við að þetta var háleitt hlutverk, sem okkur var ætlað og ekki minnist ég þess að við mögluðum þótt við værum kallað- ar inn frá leik, til þess að sitja fyrir. Þetta voru okkur helgistundir. Loks var listaverkinu lokið. Að sjálf- sögðu fylgdumst við börnin ekki með, hvert það átti að fara. Við höfðum lokið okkar hlutverki, en aðrir áttu að njóta þess. Ég get ekki lýst hve þakklát ég er forsjóninni fyrir að hún skyldi leiða okkur einmitt inn í þessa kirkju og verður mér þetta ógleymanlegt. Nú var ferðinni haldið áfram yfir Hvolsvöll og að Hellu. Þar beið okkar presturinn í Þykkvabænum. Var nú haldið beina leið í kirkjuna í Hábæ og hún skoðuð við leiðsögn prestsins- Síðan var ekið með okkur um Þykkva- bæjarhverfið, sem er elsta sveitaþorp á landinu og mesta kartöfluræktar- svæði landsins. Var þetta alveg nýr heimur fyr'r okkur og lærdómsríkt að sjá alla rækt- unina þarna og aðrar framkvæmdir- Nú var farið með okkur í félags' heimilið og beið okkar þar vegleð* kaffiborð og nutum við gestristni í Þykkvabænum. Þá var haldið heim á leið og komið til Reykjavíkur kl. 6.30 eftir mjög ánægjulega ferð. En hápunktur ferðarinnar fyrir mér> var auðvitað, að ég skyldi finna týndu altaristöfluna í kirkjunni að Stórólf5' hvoli. Quðrún Þórarinsdóttir. 294
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.