Kirkjuritið - 01.12.1976, Page 59

Kirkjuritið - 01.12.1976, Page 59
Syðinga-haturs, þótt margir fylgis- manna hans séu að vísu ungir gyð- 'ngar. Auðævi Moons og afskipti hans af stjórnmálum hafa vakið tortryggni. irðist honum aldrei fjár vant. Hann ®r mjög andsnúinn kommúnisma og Jallar oft um stjórnmál í ræðum sín- nrn' Hann hefur fengist við iðnrekstur he|ma hjá sér í Kóreu. Hann hefur s utt Park Chung Hee forseta með ra um og dáð. Þegar Watergate- neykslis stóð sem hæst, átti hann 'nkafund við Nixon og keypti heilsíðu- uglýsingar í dagblöðum honum til stuðnings. Heimili Moons við Hudson-ána er ar íburðarmikið. Hann býr þar með ari konu sinni og átta af níu börn- m þeirra. Söfnuður hans hefur á und- n omum árum fjárfest a. m. k. 19 Yo k°n'r doiiara 1 Kaliforníu 0g New or . Fyrir skemmstu keyptu Moon- ar Hótel New Yorker á Manhattan- gYW- Kaupverðið var 5 milljónir doll- Hvaðan koma allir þessir peningar? u °n. er hluthafi í mörgum fyrirtækj- anH1 ýmsurn löndum. Hann er meðeig- f dl st°rfyrirtækis í Suður-Kóreu, sem ann e'Sir °9 fiytur ut Ginseng-te, og virkars’.sem selur loftrifla. En hann startskrafta fylgjenda sinna stræti VL3ð senda Þá ut a 9ötur og oa r- 3 S6'ia i3,°m’ kerti, jarðhnetur verð Inseng'te- Eftirtekjan er umtals- ári ’ ef fii vi!l 10 milljónir dollara á trúf|°9 undanÞe9Ín tekjuskatti, þar eð 0 urinn er fullkomlega löglegur. Upn^riSVe'nar ^0003 njóta sérstakrar Þeirra SlU °9 starfsÞiálfunar- F'estir a eru fyrrverandi menntaskóla- nemar, sem laðast hafa að hreyfing- unm vegna ýmissa hugsjóna, sem hún kveðst berjast fyrir. Sumir þeirra ánetj- ast söfnuðinum, er þeir svara auglýs- ingum, þar sem „óskað er eftir fólki, sem vill vinna að betrun mannkyns- ins.“ Aðrir kynnast hreyfingunni á um- ræðufundum um ,,umhverfisfræði“, ,,siðfræði“ og „andlega frelsun Banda- ríkjanna". Eftir að menn ganga í söfnuðinn, er þess vandlega gætt, að þeir séu jafn- an umkringdir viðmótsþýðum og hjálp- sömum bræðrum og systrum. Mikið er lagt upp úr brosi, klappi á öxlina og löngum handaböndum. En kynlíf utan hjónabands er bannað, svo og neysla fíkniefna. Áhersla framámanna hreyfingarinnar á siðgæði hrífur fólk, sem þráir aga og reglu. Safnaðar- menn sofa aðeins fimm sex klukku- stundir á sólarhring, nærast á ein- faldri, óbrotinni fæðu og takast á hendur heimilisstörf, trúboð og fjár- öflun. Oft selja þeir varning sinn undir því yfirskini að ágóða verði varið til hjálpar eiturlyfjasjúklingum eða mun- aðarleysingjum. Slíkar lygar kalla þeir „himnesk svik“. Foreldrafélög unglinga, sem ánetjast hafa Moon. Trúarrit Moonista er bók forsprakkans, „Divine Principle". í henni er að finna kenningar Moons. Þar má m. a. lesa um „lögmál endurgjaldsins“. Þetta lög- mál knýr menn til þess að greiða fyrir syndir sínar og forfeðra sinna með hvíldarlausu striti. Margir fylgismanna 297

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.