Kirkjuritið - 01.12.1976, Síða 59

Kirkjuritið - 01.12.1976, Síða 59
Syðinga-haturs, þótt margir fylgis- manna hans séu að vísu ungir gyð- 'ngar. Auðævi Moons og afskipti hans af stjórnmálum hafa vakið tortryggni. irðist honum aldrei fjár vant. Hann ®r mjög andsnúinn kommúnisma og Jallar oft um stjórnmál í ræðum sín- nrn' Hann hefur fengist við iðnrekstur he|ma hjá sér í Kóreu. Hann hefur s utt Park Chung Hee forseta með ra um og dáð. Þegar Watergate- neykslis stóð sem hæst, átti hann 'nkafund við Nixon og keypti heilsíðu- uglýsingar í dagblöðum honum til stuðnings. Heimili Moons við Hudson-ána er ar íburðarmikið. Hann býr þar með ari konu sinni og átta af níu börn- m þeirra. Söfnuður hans hefur á und- n omum árum fjárfest a. m. k. 19 Yo k°n'r doiiara 1 Kaliforníu 0g New or . Fyrir skemmstu keyptu Moon- ar Hótel New Yorker á Manhattan- gYW- Kaupverðið var 5 milljónir doll- Hvaðan koma allir þessir peningar? u °n. er hluthafi í mörgum fyrirtækj- anH1 ýmsurn löndum. Hann er meðeig- f dl st°rfyrirtækis í Suður-Kóreu, sem ann e'Sir °9 fiytur ut Ginseng-te, og virkars’.sem selur loftrifla. En hann startskrafta fylgjenda sinna stræti VL3ð senda Þá ut a 9ötur og oa r- 3 S6'ia i3,°m’ kerti, jarðhnetur verð Inseng'te- Eftirtekjan er umtals- ári ’ ef fii vi!l 10 milljónir dollara á trúf|°9 undanÞe9Ín tekjuskatti, þar eð 0 urinn er fullkomlega löglegur. Upn^riSVe'nar ^0003 njóta sérstakrar Þeirra SlU °9 starfsÞiálfunar- F'estir a eru fyrrverandi menntaskóla- nemar, sem laðast hafa að hreyfing- unm vegna ýmissa hugsjóna, sem hún kveðst berjast fyrir. Sumir þeirra ánetj- ast söfnuðinum, er þeir svara auglýs- ingum, þar sem „óskað er eftir fólki, sem vill vinna að betrun mannkyns- ins.“ Aðrir kynnast hreyfingunni á um- ræðufundum um ,,umhverfisfræði“, ,,siðfræði“ og „andlega frelsun Banda- ríkjanna". Eftir að menn ganga í söfnuðinn, er þess vandlega gætt, að þeir séu jafn- an umkringdir viðmótsþýðum og hjálp- sömum bræðrum og systrum. Mikið er lagt upp úr brosi, klappi á öxlina og löngum handaböndum. En kynlíf utan hjónabands er bannað, svo og neysla fíkniefna. Áhersla framámanna hreyfingarinnar á siðgæði hrífur fólk, sem þráir aga og reglu. Safnaðar- menn sofa aðeins fimm sex klukku- stundir á sólarhring, nærast á ein- faldri, óbrotinni fæðu og takast á hendur heimilisstörf, trúboð og fjár- öflun. Oft selja þeir varning sinn undir því yfirskini að ágóða verði varið til hjálpar eiturlyfjasjúklingum eða mun- aðarleysingjum. Slíkar lygar kalla þeir „himnesk svik“. Foreldrafélög unglinga, sem ánetjast hafa Moon. Trúarrit Moonista er bók forsprakkans, „Divine Principle". í henni er að finna kenningar Moons. Þar má m. a. lesa um „lögmál endurgjaldsins“. Þetta lög- mál knýr menn til þess að greiða fyrir syndir sínar og forfeðra sinna með hvíldarlausu striti. Margir fylgismanna 297
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.